Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2015 13:30 Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30