Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 8. júlí 2015 23:30 Conor og Dana White. vísir/getty Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. Hann er svo öruggur með sjálfan sig fyrir bardagann gegn Chad Mendes á laugardag að hann var til í að veðja við forseta UFC, Dana White, um hvenær hann myndi rota Mendes. „Þessi drengur er ekkert eðlilega öruggur með sig. Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en hann var til í að veðja 3 milljónum dollara á að hann myndi rota Mendes í annarri lotu," sagði White en það gera 300 milljónir íslenskra króna. „Ég hef alveg gaman af því að veðja en ég veit ekki hvort ég hef svona gaman af því. Það er heillandi hvað Conor er öruggur með sig. Hann er einstakur og heillandi karakter. Það er gaman að hlusta á hann og enn skemmtilegra að horfa á hann."Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. Hann er svo öruggur með sjálfan sig fyrir bardagann gegn Chad Mendes á laugardag að hann var til í að veðja við forseta UFC, Dana White, um hvenær hann myndi rota Mendes. „Þessi drengur er ekkert eðlilega öruggur með sig. Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en hann var til í að veðja 3 milljónum dollara á að hann myndi rota Mendes í annarri lotu," sagði White en það gera 300 milljónir íslenskra króna. „Ég hef alveg gaman af því að veðja en ég veit ekki hvort ég hef svona gaman af því. Það er heillandi hvað Conor er öruggur með sig. Hann er einstakur og heillandi karakter. Það er gaman að hlusta á hann og enn skemmtilegra að horfa á hann."Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00
Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00
UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45
Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30
Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00