Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Samaris var tekið upp í einu skoti Bjarki Ármannsson skrifar 8. júlí 2015 12:00 Nýtt myndband hljómsveitarinnar Samaris við lagið Hafið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að ofan. Marteinn Þórsson, leikstjóri kvikmyndanna XL og Roklands, leikstýrir myndbandinu sem er allt tekið upp í einu samfelldu „skoti.“ „Það þurfti sjö tökur til að ná inn réttri hreyfingu og tempói,“ segir Marteinn. Myndbandið er tekið upp við Selvogsvita á Suðurlandi, í nokkuð köldu veðri að sögn Marteins. Hljómsveitin Samaris vann Músiktilraunir árið 2011 og gaf út sína fyrstu plötu tveimur árum síðar. Sveitina skipa Áslaug Rún Magnúsdóttir, Þórður Kári Steinþórsson og Jófríður Ákadóttir. Marteinn sá um framleiðslu, leikstjórn og alla eftirvinnslu en Ryan Parteka um myndatöku. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salóme R. Gunnarsdóttir og Hilmir Jensson leika í myndbandinu, Hildur Sigrún Valsdóttir sá um búninga og Svava G. Margrétardóttir um förðun. Tengdar fréttir Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýtt myndband hljómsveitarinnar Samaris við lagið Hafið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að ofan. Marteinn Þórsson, leikstjóri kvikmyndanna XL og Roklands, leikstýrir myndbandinu sem er allt tekið upp í einu samfelldu „skoti.“ „Það þurfti sjö tökur til að ná inn réttri hreyfingu og tempói,“ segir Marteinn. Myndbandið er tekið upp við Selvogsvita á Suðurlandi, í nokkuð köldu veðri að sögn Marteins. Hljómsveitin Samaris vann Músiktilraunir árið 2011 og gaf út sína fyrstu plötu tveimur árum síðar. Sveitina skipa Áslaug Rún Magnúsdóttir, Þórður Kári Steinþórsson og Jófríður Ákadóttir. Marteinn sá um framleiðslu, leikstjórn og alla eftirvinnslu en Ryan Parteka um myndatöku. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salóme R. Gunnarsdóttir og Hilmir Jensson leika í myndbandinu, Hildur Sigrún Valsdóttir sá um búninga og Svava G. Margrétardóttir um förðun.
Tengdar fréttir Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01