Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:00 Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00