15 mínútur af Uncharted 4 Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2015 13:47 Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4. Mynd/Naughty Dog Sony birti í gær 15 mínútna langt myndband úr leiknum Uncharted 4: A Thief's End. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans. Að þessu sinni er Nate hættur störfum en dregst aftur inn heim þjófanna. Hann þarf að fletta ofan af samsæri tengdu sögufrægum fjársjóði. Í myndbandinu sem birt var í gær má sjá skotbardaga og bílaeltingarleik þar sem Nate og vinur hans Sully reyna að koma Sam, bróður Nate, til bjargar. Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sony birti í gær 15 mínútna langt myndband úr leiknum Uncharted 4: A Thief's End. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans. Að þessu sinni er Nate hættur störfum en dregst aftur inn heim þjófanna. Hann þarf að fletta ofan af samsæri tengdu sögufrægum fjársjóði. Í myndbandinu sem birt var í gær má sjá skotbardaga og bílaeltingarleik þar sem Nate og vinur hans Sully reyna að koma Sam, bróður Nate, til bjargar. Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira