Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júlí 2015 23:00 Vandoorne ekur McLaren bílnum í Austurríki. Vísir/Getty Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. „Það vita allir að það þarf að bæta heildar pakkan og við erum að vinna að miklum uppfærslum sem skila framförum í nánustu framtíð,“ sagði Vandoorne. Vandoorne fékk tíma við stýrið á McLaren bílnum á æfingum eftir keppnina í Austurríki fyrir 10 dögum síðan. Hann hafði einnig ekið bíl síðasta árs og hann segir liðið á réttri leið til að vinna keppnir. „Grunnurinn er góður. Ég held að tækifærin séu til staðar í bílnum til að vinna keppnir aftur í framtíðinni. Hvenær það verður vitum við ekki ennþá. Vonandi fyrr en seinna,“ bætti Vandoorne við. Aðspurður hvort hann sæi fram á að fá tækifæri í Formúlu 1 á næsta ári, jafnvel með McLaren, sagði Vandoorne: „Ég einblíni á GP2 í augnablikinu, ég reyni að vinna þar og enda tímabilið á sömu nótum og það hófst. Augljóslega er það markmið að vera í Formúlu 1 á næsta ári og hefur verið síðan ég var barn, en það er enn full snemmt til að segja til um framtíðina,“ sagði Vandoorne að lokum. Vandoorne situr á toppi ökumannskeppni GP2 mótaraðarinnar með 155 stig en næstur á eftir honum er Alexander Rossi með 79 stig. Formúla Tengdar fréttir Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. „Það vita allir að það þarf að bæta heildar pakkan og við erum að vinna að miklum uppfærslum sem skila framförum í nánustu framtíð,“ sagði Vandoorne. Vandoorne fékk tíma við stýrið á McLaren bílnum á æfingum eftir keppnina í Austurríki fyrir 10 dögum síðan. Hann hafði einnig ekið bíl síðasta árs og hann segir liðið á réttri leið til að vinna keppnir. „Grunnurinn er góður. Ég held að tækifærin séu til staðar í bílnum til að vinna keppnir aftur í framtíðinni. Hvenær það verður vitum við ekki ennþá. Vonandi fyrr en seinna,“ bætti Vandoorne við. Aðspurður hvort hann sæi fram á að fá tækifæri í Formúlu 1 á næsta ári, jafnvel með McLaren, sagði Vandoorne: „Ég einblíni á GP2 í augnablikinu, ég reyni að vinna þar og enda tímabilið á sömu nótum og það hófst. Augljóslega er það markmið að vera í Formúlu 1 á næsta ári og hefur verið síðan ég var barn, en það er enn full snemmt til að segja til um framtíðina,“ sagði Vandoorne að lokum. Vandoorne situr á toppi ökumannskeppni GP2 mótaraðarinnar með 155 stig en næstur á eftir honum er Alexander Rossi með 79 stig.
Formúla Tengdar fréttir Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30