Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. júlí 2015 11:00 Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt. Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.Daz Dillinger er hér ásamt Snoop Dogg, ætli þeir taki lagið saman í kvöld?Vísir/Getty Tengdar fréttir Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt. Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.Daz Dillinger er hér ásamt Snoop Dogg, ætli þeir taki lagið saman í kvöld?Vísir/Getty
Tengdar fréttir Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00