Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað 16. júlí 2015 09:06 David Lingmerth fór á kostum á fyrri níu í morgun. Getty Opna breska meistaramótið hófst í morgun en ástralski kylfingurinn Rod Pampling tók fyrsta höggið. Aðstæður á St. Andrews eru með besta móti, völlurinn óvenjulega grænn, lítill vindur og þurrt. Það gæti þó rignt seinna í dag og á morgun og því gætu þeir kylfingar sem eru með rástíma snemma fengið forskot á þá sem fara út seinna í dag. Einn af þeim sem nýtti góðu aðstæðurnar vel í morgun var Svíinn David Lingmerth en hann fór á kostum á fyrri níu holunum, fékk sjö fugla og tvö pör og er með þriggja högga forystu þegar að þetta er skrifað.Jordan Spieth hóf leik nú rétt í þessu en hann freistar þess að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu. Hann hefur fengið tvo fugla á fyrstu tveimur holunum og fer mjög vel af stað.Tiger Woods hóf svo leik klukkan níu og fékk skolla á fyrstu holuna en bein útsending er hafin á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Opna breska meistaramótið hófst í morgun en ástralski kylfingurinn Rod Pampling tók fyrsta höggið. Aðstæður á St. Andrews eru með besta móti, völlurinn óvenjulega grænn, lítill vindur og þurrt. Það gæti þó rignt seinna í dag og á morgun og því gætu þeir kylfingar sem eru með rástíma snemma fengið forskot á þá sem fara út seinna í dag. Einn af þeim sem nýtti góðu aðstæðurnar vel í morgun var Svíinn David Lingmerth en hann fór á kostum á fyrri níu holunum, fékk sjö fugla og tvö pör og er með þriggja högga forystu þegar að þetta er skrifað.Jordan Spieth hóf leik nú rétt í þessu en hann freistar þess að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu. Hann hefur fengið tvo fugla á fyrstu tveimur holunum og fer mjög vel af stað.Tiger Woods hóf svo leik klukkan níu og fékk skolla á fyrstu holuna en bein útsending er hafin á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira