Miklar framfarir framundan hjá McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. júlí 2015 22:00 Eric Boullier ber höfuðið hátt þrátt fyrir brösugt gengi liðsins undanfarið. Vísir/Getty McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. McLaren hefur einungis náð í fimm stig í fyrstu níu keppnum tímabilsins. Jenson Button varð áttundi í Mónakó og Fernando Alonso varð tíundi á Silverstone. Honda er um að kenna samkvæmt McLaren, en báðir aðilar eru ákveðnir í að vinna saman að því að bæta afl og áreiðanleika vélarinnar. Miklar framfarir eru framundan að sögn Boullier. „Við stöndum okkur ekki nógu vel í augnablikinu - en við vitum að bíllinn er góður,“ sagði Boullier. „Gefið okkur tíma. Þegar við höfum greitt úr stærstu áreiðanleikavandamálunum sem við stöndum frammi fyrir munum við taka stórt skref fram á við. Við gætum leyst eitt vandamál og fundið hálfa sekúndu og svo leyst annað og fundið aðra hálfa sekúndu,“ bætti Boullier við. Keppnisstjórinn fullyrðir að liðið geti verið framarlega við lok tímabilsins. Þetta veltur allt á Honda og ef það gengur vel hjá Honda telur Boullier að verðlaunasæti verði möguleiki. „Markmiðið er ennþá að vera samkeppnishæft lið undir lok tímabilsins. Ef við getum afhjúpað getuna verðum við í baráttunni - með smá heppni - um verðlaunasæti. Ef við náum vélarrafalnum í gang á beinu köflunum getum við sparað mikinn tíma. Við getum það ekki í dag,“ sagði Boullier að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. McLaren hefur einungis náð í fimm stig í fyrstu níu keppnum tímabilsins. Jenson Button varð áttundi í Mónakó og Fernando Alonso varð tíundi á Silverstone. Honda er um að kenna samkvæmt McLaren, en báðir aðilar eru ákveðnir í að vinna saman að því að bæta afl og áreiðanleika vélarinnar. Miklar framfarir eru framundan að sögn Boullier. „Við stöndum okkur ekki nógu vel í augnablikinu - en við vitum að bíllinn er góður,“ sagði Boullier. „Gefið okkur tíma. Þegar við höfum greitt úr stærstu áreiðanleikavandamálunum sem við stöndum frammi fyrir munum við taka stórt skref fram á við. Við gætum leyst eitt vandamál og fundið hálfa sekúndu og svo leyst annað og fundið aðra hálfa sekúndu,“ bætti Boullier við. Keppnisstjórinn fullyrðir að liðið geti verið framarlega við lok tímabilsins. Þetta veltur allt á Honda og ef það gengur vel hjá Honda telur Boullier að verðlaunasæti verði möguleiki. „Markmiðið er ennþá að vera samkeppnishæft lið undir lok tímabilsins. Ef við getum afhjúpað getuna verðum við í baráttunni - með smá heppni - um verðlaunasæti. Ef við náum vélarrafalnum í gang á beinu köflunum getum við sparað mikinn tíma. Við getum það ekki í dag,“ sagði Boullier að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00
Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45