Hamilton styður breytta ræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júlí 2015 13:45 Hamilton vill erfiðari ræsingar. Þrátt fyrir slaa ræsingu á Silverstone. Vísir/Getty Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Reglan á að takmarka upplýsingar sem lið má veita ökumanni sínum og gera hlutverk ökumanns meira í ræsingunni sjálfri. Núverandi ferli er ákvarðað af liðinu, ökumaðurinn fær upplýsingar á leið í ræsingu, bæði á hringnum frá þjónustusvæðinu að rásmarki og á upphitunnarhringnum. Upplýsingarnar lúta að því hvernig ökumaður geti bætt ræsinguna sína. Þessar upplýsingar verða bannaðar frá og með belgíska kappakstrinum í ágúst. Bannið er hluti af áætlun um að gera bílana erfiðari í akstri meðal annars með því að gera ræsingar ófyrirsjánalegri. „Þetta snýst aðeins um útfærsluna. Ég er sáttur við breytinguna, því meiri stjórn sem við fáum því betra,“ sagði Hamilton. „Í dag sleppum við kúplingunni og frammistaða hennar er ákvörðuð af liðinu. Liðið segir þér hvort þú eigir að hækka eða lækka togið og ýmislegt annað. Stundum reikna verkfræðingarnir þetta vitlaust og stundum ekki,“ bætti heimsmeistarinn við. Hamilton kveðst sakna ræsinganna úr Formúlu 3 þar sem hefðbundun kúpling var notuð. „Það voru skemmtilegar ræsingar vegna þess að ég hafði stjórnina, ef það verður staðið rétt að þessu í F1 gæti það orðið skemmtilegt,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Reglan á að takmarka upplýsingar sem lið má veita ökumanni sínum og gera hlutverk ökumanns meira í ræsingunni sjálfri. Núverandi ferli er ákvarðað af liðinu, ökumaðurinn fær upplýsingar á leið í ræsingu, bæði á hringnum frá þjónustusvæðinu að rásmarki og á upphitunnarhringnum. Upplýsingarnar lúta að því hvernig ökumaður geti bætt ræsinguna sína. Þessar upplýsingar verða bannaðar frá og með belgíska kappakstrinum í ágúst. Bannið er hluti af áætlun um að gera bílana erfiðari í akstri meðal annars með því að gera ræsingar ófyrirsjánalegri. „Þetta snýst aðeins um útfærsluna. Ég er sáttur við breytinguna, því meiri stjórn sem við fáum því betra,“ sagði Hamilton. „Í dag sleppum við kúplingunni og frammistaða hennar er ákvörðuð af liðinu. Liðið segir þér hvort þú eigir að hækka eða lækka togið og ýmislegt annað. Stundum reikna verkfræðingarnir þetta vitlaust og stundum ekki,“ bætti heimsmeistarinn við. Hamilton kveðst sakna ræsinganna úr Formúlu 3 þar sem hefðbundun kúpling var notuð. „Það voru skemmtilegar ræsingar vegna þess að ég hafði stjórnina, ef það verður staðið rétt að þessu í F1 gæti það orðið skemmtilegt,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45
Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00