Bandaríkjamenn raða sér í efstu sætin á TPC Deere Run - Margir sterkir í baráttunni í Skotlandi 11. júlí 2015 13:15 Rickie Fowler hefur leikið vel í Skotlandi. Getty Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira