Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 14:45 Myndir frá Djúpalónssandi voru notaðar til að skapa umhverfi Hardhome. Mynd/HBO Orrustan við Hardhome er eitt umfangsmesta atriði sem tekið hefur verið upp fyrir hina vinsælu þætti, Game of Thrones. Til stóð að taka atriðið upp hér á landi, en hætt var við það vegna veðurs og vegna þess hve dagarnir eru stuttir á veturna. Þess í stað var bakgrunnur atriðsins myndaður á og við Djúpalónssand á Snæfellsnesi. Starfsmenn framleiðslufyrirtækisins Pegasus tóku myndir úr dróna af sjó og á landi og sköpuðu úr því þrívíddarheim sem notaður var í bakgrunn orrustunnar.Sjá einnig: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp. Hér að neðan má sjá myndband sem brellufyrirtækið El Ranchito Imagen Digital birti nýverið. Þar má sjá hvernig tæknibrellum var beitt til að skapa umhverfi Hardhome. Þar má einnig sjá hvernig bakgrunninum frá Íslandi er bætt við atriðið.Gífurlega vinna fór í þetta atriði og tók átján daga að taka það upp. Þeir hefðu óneitanlega þurft að vera fleiri en það ef atriðið hefði verið tekið upp hér á landi. Þess í stað var það tekið upp í Írlandi. Hér að neðan ræðir brellumeistari Game of Thrones um tæknibrellur þáttanna. Þær þykja betri en þekkist í flestum sjónvarpsþáttum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Orrustan við Hardhome er eitt umfangsmesta atriði sem tekið hefur verið upp fyrir hina vinsælu þætti, Game of Thrones. Til stóð að taka atriðið upp hér á landi, en hætt var við það vegna veðurs og vegna þess hve dagarnir eru stuttir á veturna. Þess í stað var bakgrunnur atriðsins myndaður á og við Djúpalónssand á Snæfellsnesi. Starfsmenn framleiðslufyrirtækisins Pegasus tóku myndir úr dróna af sjó og á landi og sköpuðu úr því þrívíddarheim sem notaður var í bakgrunn orrustunnar.Sjá einnig: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp. Hér að neðan má sjá myndband sem brellufyrirtækið El Ranchito Imagen Digital birti nýverið. Þar má sjá hvernig tæknibrellum var beitt til að skapa umhverfi Hardhome. Þar má einnig sjá hvernig bakgrunninum frá Íslandi er bætt við atriðið.Gífurlega vinna fór í þetta atriði og tók átján daga að taka það upp. Þeir hefðu óneitanlega þurft að vera fleiri en það ef atriðið hefði verið tekið upp hér á landi. Þess í stað var það tekið upp í Írlandi. Hér að neðan ræðir brellumeistari Game of Thrones um tæknibrellur þáttanna. Þær þykja betri en þekkist í flestum sjónvarpsþáttum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45