Sjáðu draumahöggið hjá Þórði sem tryggði nýtt mótsmet | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júlí 2015 11:00 Þórður Rafn og Signý, Íslandsmeistarar í höggleik 2015. Mynd/GSÍ Þórður Rafn Gissurarson tryggði nýtt mótsmet á 18. teig með ótrúlegu upphafshöggi en var hann nálægt því að fara holu í höggi fyrir framan klúbbhúsið á lokaholu mótsins. Þórður Rafn sem lék nánast óaðfinnanlega fékk alls 22 fugla á mótinu, 41 par, 8 skolla og einn skramba á hringnum og lék hann þrjá hringi undir pari. Kylfingur.is var með myndavélar á staðnum og náði þessu glæsilega golfhöggi á myndband sem tryggði endanlega titilinn. Golf Tengdar fréttir Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26. júlí 2015 18:57 Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26. júlí 2015 17:30 Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þórður Rafn Gissurarson tryggði nýtt mótsmet á 18. teig með ótrúlegu upphafshöggi en var hann nálægt því að fara holu í höggi fyrir framan klúbbhúsið á lokaholu mótsins. Þórður Rafn sem lék nánast óaðfinnanlega fékk alls 22 fugla á mótinu, 41 par, 8 skolla og einn skramba á hringnum og lék hann þrjá hringi undir pari. Kylfingur.is var með myndavélar á staðnum og náði þessu glæsilega golfhöggi á myndband sem tryggði endanlega titilinn.
Golf Tengdar fréttir Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26. júlí 2015 18:57 Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26. júlí 2015 17:30 Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26. júlí 2015 18:57
Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26. júlí 2015 17:30
Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. 27. júlí 2015 07:00