Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2015 10:48 "Líttu upp í ljós, þá stendur þú með skuggann í bakið,“ syngur Páll Óskar í nýja laginu. Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sent frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós sem er glænýtt af nálinni. Á Facebook-síðu söngvarans segir að lagið sé það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Þeir félagar hafa unnið að tónlist saman í þónokkurn tíma, og núna fyrst fær þjóðin að heyra fyrsta lagið af mörgum sem eru í vinnslu. „Líttu upp í ljós" er danslag af stærri gerðinni sem lætur hlustendur hoppa á staðnum, svitna duglega og missa nokkur kíló í leiðinni. Monika Abendroth hörpuleikari leiðir okkur inn í stuðið og út aftur,“ segir á síðunni. Þær Íris Hólm og Erna Hrönn sjá um bakraddir í laginu. Myndbandið, lagið og texta þess má nálgast hér að neðan. Kominn útúr mesta myrkrinu Vann mig útúr eigin sjálfheldu En ef að út af ber Og ef ég byrja að barma mér Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði mér Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Komst í gegnum böns af bömmerum tæmdi gamalt dót af lagernum En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sent frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós sem er glænýtt af nálinni. Á Facebook-síðu söngvarans segir að lagið sé það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Þeir félagar hafa unnið að tónlist saman í þónokkurn tíma, og núna fyrst fær þjóðin að heyra fyrsta lagið af mörgum sem eru í vinnslu. „Líttu upp í ljós" er danslag af stærri gerðinni sem lætur hlustendur hoppa á staðnum, svitna duglega og missa nokkur kíló í leiðinni. Monika Abendroth hörpuleikari leiðir okkur inn í stuðið og út aftur,“ segir á síðunni. Þær Íris Hólm og Erna Hrönn sjá um bakraddir í laginu. Myndbandið, lagið og texta þess má nálgast hér að neðan. Kominn útúr mesta myrkrinu Vann mig útúr eigin sjálfheldu En ef að út af ber Og ef ég byrja að barma mér Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði mér Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Komst í gegnum böns af bömmerum tæmdi gamalt dót af lagernum En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið
Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira