Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júlí 2015 16:37 Þingmenn Píratapartísins. vísir/vilhelm Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér.
Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06
Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01