Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 12:30 Bræðurnir Jón Arnór Stefánsson og Ólafur Stefánsson hafa náð ansi langt. vísir/daníel/vilhelm Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30
Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15