Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2015 09:16 Maya Andrea L. Jules í hlutverki Magnoliu sést hér á göngu á ströndinni. Vísir/skjáskot Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira