Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 14:45 Ein umdeildasta ákvörðun knattspyrnusambandsins undir stjórn Blatters var að úthluta Katar Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Vísir/Getty Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015 FIFA Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015
FIFA Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira