Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 14:00 Ronda Rousey tekur myndir með brasilískum stuðningsmönnum. vísir/getty Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum: MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum:
MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15