Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2015 17:00 Ætli Verstappen verði fljótari á brautinni eftir að hann fær ökuskírteini? Vísir/Getty Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. Verstappen stefnir á að taka verklegt próf seinna á árinu. Nýliðinn hjá Toro Rosso varð yngsti Formúlu 1 ökumaður allra tíma í Ástralíu. Hann var 17 ára og 166 daga gamall þegar keppnin hófst. Hann fær ekki bílpróf fyrr en í september. Verstappen hefur þegar staðist bóklega prófið en á eftir að fara í verklega ökutíma. „Ég ætla í ökutíma í sumarfríinu. Það hefur verið erfitt að koma þeim fyrir inn á milli í keppnisdagatalinu svo ég ákvað að bíða eftir fríinu. Það þarf að lágmarki sex eða sjö ökutíma samkvæmt lögum í Belgíu þar sem ég bý - vonandi dugar það mér,“ sagði Verstappen léttur í bragði. Aðspurður hvort verklega prófið yrði ekki auðvelt eftir alla reynsluna í Formúlu 1 sagði Verstappen: „Ég er ekki viss, ég keyri kannski of hratt.“ Verstappen verður 18 ára 30. september, þremur dögum eftir japanska kappaksturinn. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. Verstappen stefnir á að taka verklegt próf seinna á árinu. Nýliðinn hjá Toro Rosso varð yngsti Formúlu 1 ökumaður allra tíma í Ástralíu. Hann var 17 ára og 166 daga gamall þegar keppnin hófst. Hann fær ekki bílpróf fyrr en í september. Verstappen hefur þegar staðist bóklega prófið en á eftir að fara í verklega ökutíma. „Ég ætla í ökutíma í sumarfríinu. Það hefur verið erfitt að koma þeim fyrir inn á milli í keppnisdagatalinu svo ég ákvað að bíða eftir fríinu. Það þarf að lágmarki sex eða sjö ökutíma samkvæmt lögum í Belgíu þar sem ég bý - vonandi dugar það mér,“ sagði Verstappen léttur í bragði. Aðspurður hvort verklega prófið yrði ekki auðvelt eftir alla reynsluna í Formúlu 1 sagði Verstappen: „Ég er ekki viss, ég keyri kannski of hratt.“ Verstappen verður 18 ára 30. september, þremur dögum eftir japanska kappaksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45
Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27