Sonurinn stal af golfgoðsögn 30. júlí 2015 16:00 Sifford með Tiger Woods. vísir/getty Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum. Charlie Sifford braut niður marga múra árið 1961 er hann tryggði sér þáttökurétt á PGA-mótaröðinni. Hans árangur ruddi veginn fyrir minnihlutahópa í golfíþróttinni. Sifford er fallinn frá en í vikunni var sonur hans og tengdadóttir kærð fyrir að hafa stolið af honum 135 milljónum króna. Saksóknari segir að það hafi þau gert á árunum 2010 til 2014. Peningunum hafi síðan verið eytt í ferðalög, mat, föt, skartgripi og fleira. Rannsókn málsins var þegar hafin er Sifford féll frá í febrúar síðastliðinum. Hann var þá 92 ára. Hann naut mikillar virðingar í golfheiminum og Tiger Woods kallaði hann afa sinn. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum. Charlie Sifford braut niður marga múra árið 1961 er hann tryggði sér þáttökurétt á PGA-mótaröðinni. Hans árangur ruddi veginn fyrir minnihlutahópa í golfíþróttinni. Sifford er fallinn frá en í vikunni var sonur hans og tengdadóttir kærð fyrir að hafa stolið af honum 135 milljónum króna. Saksóknari segir að það hafi þau gert á árunum 2010 til 2014. Peningunum hafi síðan verið eytt í ferðalög, mat, föt, skartgripi og fleira. Rannsókn málsins var þegar hafin er Sifford féll frá í febrúar síðastliðinum. Hann var þá 92 ára. Hann naut mikillar virðingar í golfheiminum og Tiger Woods kallaði hann afa sinn.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira