Reiknað er með því að tugir þúsunda gesta muni fylgjast með göngunni þar sem regnbotalitirnir verða fyrirferðamiklir. Veðurspá gerir ráð fyrir vætu en sólin hefur reyndar oft verið óvæntur gestur í göngunni.

Smellið hér til að fylgjast með beinni útsendingu.