Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. ágúst 2015 09:36 Meðlimir Rae Sremmurd lofar stuði í Laugardalshöll í næstu viku, þegar sveitin treður upp þar. Þetta má sjá og heyra í kveðju sem sveitin sendir Íslendingum. Hana má sjá hér að ofan. Bandaríska hljómsveitin Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Breiðskífa sveitarinnar Sremmlife, sem kom út í byrjun ársins, náði efsta sæti á bæði hiphop og RnB-listum Billboard. Vinsældir sveitarinnar eru ekki síst á netinu og því til staðfestingar má sjá að horft hefur verið á myndbönd sem sveitin hefur sent frá sér í tæplega 530 milljónir skipta á Youtube. Þær tölur ná einungis yfir þau myndbönd sem eru vistuð á síðu sveitarinnar, en ekki yfir myndbönd og lög sveitarinnar sem aðrir notendur senda inn. Fjöldi spilana á Spotify hleypur á tugum milljóna og er ljóst að sveitin er með þeim heitari um þessar mundir. Tengdar fréttir Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Meðlimir Rae Sremmurd lofar stuði í Laugardalshöll í næstu viku, þegar sveitin treður upp þar. Þetta má sjá og heyra í kveðju sem sveitin sendir Íslendingum. Hana má sjá hér að ofan. Bandaríska hljómsveitin Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Breiðskífa sveitarinnar Sremmlife, sem kom út í byrjun ársins, náði efsta sæti á bæði hiphop og RnB-listum Billboard. Vinsældir sveitarinnar eru ekki síst á netinu og því til staðfestingar má sjá að horft hefur verið á myndbönd sem sveitin hefur sent frá sér í tæplega 530 milljónir skipta á Youtube. Þær tölur ná einungis yfir þau myndbönd sem eru vistuð á síðu sveitarinnar, en ekki yfir myndbönd og lög sveitarinnar sem aðrir notendur senda inn. Fjöldi spilana á Spotify hleypur á tugum milljóna og er ljóst að sveitin er með þeim heitari um þessar mundir.
Tengdar fréttir Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30