Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2015 16:24 Sesar A. vísir Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Heimasíðan, sem er upphaflega lénið síðan frá árið 2001, er endurgerð og aðlöguð bæði snjallsímum, borð- og spjaldtölvum. Fyrri hluti Vox populi saman stendur af tveim lögum. Fyrst er það lagið „Láttu renna“ þar sem Sesar A nýtur stuðnings söngkonurnar BB. Lagið er tileinkað Hermanni Fannari og Sigurbirni, einnig þekktur sem Biogen. Svo er það lagið „Oddviti“ þar sem Karlakórinn Bartónar leggja sínar raddir til. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslenskt hipp hopp blandast hinni grónu karlakórshefð. Platan kemur út í tilefni af því að liðin eru 15 ár frá stofnun hljóðversins Geimstöðin Mír. Þar tók Sesar A m.a. upp fyrstu rappplötuna eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu, plötuna Gerðuþaðsjálfur og safnplötuna Rímnamín. Bæði lögin eru hljóðblönduð og tónjöfnuð af Finni Hákonarsyni í hljóðverinu Finnland. Kári Martinsson Regal sá um hönnun og vefsíðugerð. Kórstjóri Bartóna er Jón Svavar Jósefsson. Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Heimasíðan, sem er upphaflega lénið síðan frá árið 2001, er endurgerð og aðlöguð bæði snjallsímum, borð- og spjaldtölvum. Fyrri hluti Vox populi saman stendur af tveim lögum. Fyrst er það lagið „Láttu renna“ þar sem Sesar A nýtur stuðnings söngkonurnar BB. Lagið er tileinkað Hermanni Fannari og Sigurbirni, einnig þekktur sem Biogen. Svo er það lagið „Oddviti“ þar sem Karlakórinn Bartónar leggja sínar raddir til. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslenskt hipp hopp blandast hinni grónu karlakórshefð. Platan kemur út í tilefni af því að liðin eru 15 ár frá stofnun hljóðversins Geimstöðin Mír. Þar tók Sesar A m.a. upp fyrstu rappplötuna eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu, plötuna Gerðuþaðsjálfur og safnplötuna Rímnamín. Bæði lögin eru hljóðblönduð og tónjöfnuð af Finni Hákonarsyni í hljóðverinu Finnland. Kári Martinsson Regal sá um hönnun og vefsíðugerð. Kórstjóri Bartóna er Jón Svavar Jósefsson.
Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira