Frumsýnir myndbandið þar sem horft er yfir tökustaðinn Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2015 11:00 Tónlistarmyndbandið var tekið upp á Seltjarnarnesi, í heimabæ Ragnars. Mynd/Saga Sig Ragnar Árni Ágústsson hefur lengi starfað við tónlist á hliðarlínunni en núna á föstudaginn skríður hann úr skelinni og gefur út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband undir eigin nafni. Myndbandið var tekið upp við Gróttu á Seltjarnarnesi en það verður frumsýnt í læknaminjasafninu þar í bæ. Þá fá gestir að upplifa myndbandið á meðan horft er yfir tökustaðinn. Ragnar samdi einnig á dögunum tónlistina fyrir franska mynd sem heitir Fort Buchana og hefur vakið mikla lukku og hefur meðal annars verið sýnd á MoMA í New York. Hingað til hefur Ragnar verið tengdur við saxófóninn en hann hefur spilað með mörgum hljómsveitum í gegnum tíðina. Hann hefur verið seinustu þrjú ár að læra læknisfræði í Ungverjalandi en eftir að hann flutti út hefur hann einbeitt sér mun meira að því að semja eigin tónlist. „Með því að hafa frumsýningarpartíið á þessum stað er ég að tengja saman tvo heima. Læknisfræðin í læknaminjasafninu og tónlistin þar sem horft verður yfir tökustaðinn. Svo er ég af Seltjarnarnesi svo það skiptir líka máli fyrir mig.“ Lagið sem um ræðir heitir Leiðin og er samið af Ragnari en Friðfinnur Sigurðsson útfærði það. Myndbandinu er leikstýrt af Frosta Jóni Runólfssyni sem gerði meðal annars heimildarmyndirnar um Grafík og Hjálma. Carmen Jóhannsdóttir vann við framleiðslu myndbandsins. „Lagið er einlægt og rólegt. Ég er búinn að vera að læra svo mikið af tónlist frá því ég man eftir mér þannig að ég náði að taka hluti í burtu þegar ég samdi lagið. Ég samdi þetta minna frá huganum og meira frá hjartanu.“ Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Ragnar Árni Ágústsson hefur lengi starfað við tónlist á hliðarlínunni en núna á föstudaginn skríður hann úr skelinni og gefur út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband undir eigin nafni. Myndbandið var tekið upp við Gróttu á Seltjarnarnesi en það verður frumsýnt í læknaminjasafninu þar í bæ. Þá fá gestir að upplifa myndbandið á meðan horft er yfir tökustaðinn. Ragnar samdi einnig á dögunum tónlistina fyrir franska mynd sem heitir Fort Buchana og hefur vakið mikla lukku og hefur meðal annars verið sýnd á MoMA í New York. Hingað til hefur Ragnar verið tengdur við saxófóninn en hann hefur spilað með mörgum hljómsveitum í gegnum tíðina. Hann hefur verið seinustu þrjú ár að læra læknisfræði í Ungverjalandi en eftir að hann flutti út hefur hann einbeitt sér mun meira að því að semja eigin tónlist. „Með því að hafa frumsýningarpartíið á þessum stað er ég að tengja saman tvo heima. Læknisfræðin í læknaminjasafninu og tónlistin þar sem horft verður yfir tökustaðinn. Svo er ég af Seltjarnarnesi svo það skiptir líka máli fyrir mig.“ Lagið sem um ræðir heitir Leiðin og er samið af Ragnari en Friðfinnur Sigurðsson útfærði það. Myndbandinu er leikstýrt af Frosta Jóni Runólfssyni sem gerði meðal annars heimildarmyndirnar um Grafík og Hjálma. Carmen Jóhannsdóttir vann við framleiðslu myndbandsins. „Lagið er einlægt og rólegt. Ég er búinn að vera að læra svo mikið af tónlist frá því ég man eftir mér þannig að ég náði að taka hluti í burtu þegar ég samdi lagið. Ég samdi þetta minna frá huganum og meira frá hjartanu.“
Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira