Mikil spenna fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu - Jason Day leiðir enn Kári Örn Hinriksson skrifar 16. ágúst 2015 01:17 Er kominn tími á risatitil hjá Jason Day? Getty Það er óhætt að fullyrða að lokahringurinn á síðasta risamóti ársins, PGA-meistaramótinu, verður gríðarlega spennandi en eftir 54 holur á Whistling Straits vellinum eru margir af bestu kylfingum heims í toppbaráttunni. Enginn hefur leikið betur heldur en Ástralinn Jason Day en hann er samtals á 15 höggum undir pari eftir hringina þrjá. Day hefur leikið stöðugt golf og haldið boltanum vel í leik en hann á tvö högg á sjálfan Jordan Spieth sem eltir þriðja risatitilinn á árinu. Spieth lék magnað golf í dag, fékk sjö fugla og engan skolla en hann er á 13 höggum undir pari fyrir lokahringinn og gæti með sigri á morgun komist á topp heimslistans í golfi.Justin Rose og Branden Grace koma næstir á 12 höggum undir pari og Martin Kaymer sem sigraði síðast þegar að PGA-meistaramótið var haldið á Whistling Straits er á 11 höggum undir pari. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ekki verja titilinn í ár en hann er á sex höggum undir pari, níu á eftir efsta manni. Bein útsending frá lokahringnum hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun. Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er óhætt að fullyrða að lokahringurinn á síðasta risamóti ársins, PGA-meistaramótinu, verður gríðarlega spennandi en eftir 54 holur á Whistling Straits vellinum eru margir af bestu kylfingum heims í toppbaráttunni. Enginn hefur leikið betur heldur en Ástralinn Jason Day en hann er samtals á 15 höggum undir pari eftir hringina þrjá. Day hefur leikið stöðugt golf og haldið boltanum vel í leik en hann á tvö högg á sjálfan Jordan Spieth sem eltir þriðja risatitilinn á árinu. Spieth lék magnað golf í dag, fékk sjö fugla og engan skolla en hann er á 13 höggum undir pari fyrir lokahringinn og gæti með sigri á morgun komist á topp heimslistans í golfi.Justin Rose og Branden Grace koma næstir á 12 höggum undir pari og Martin Kaymer sem sigraði síðast þegar að PGA-meistaramótið var haldið á Whistling Straits er á 11 höggum undir pari. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ekki verja titilinn í ár en hann er á sex höggum undir pari, níu á eftir efsta manni. Bein útsending frá lokahringnum hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun.
Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira