Sjáðu Rory bjarga pari með höggi gærdagsins upp úr tjörn | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2015 16:30 Rory var hæstánægður að vera kominn út á völl á ný í gær. Vísir/getty Rory McIlroy sem er nýstiginn upp úr meiðslum fór ágætlega af stað á PGA-meistaramótinu í gær en Norður-írski kylfingurinn hefur titil að verja. Sýndi hann frábæra takta er hann bjargaði pari á 5. holu vallarins með því að vippa úr vatnstorfæru. McIlroy sem sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum þann 4. júlí síðastliðnum lék fyrsta mótshring sinn í rúman mánuð í gær virtist ryðgaður á fyrstu holu þar sem hann nældi aðeins í skolla. Hann bætti þó fljótlega upp fyrir það með fugli á annarri braut. Bestu tilþrif dagsins átti hann hinsvegar á 5. holu, 551 metra par 5 holu en þriðja högg McIlroy hafnaði í vatnstorfæru vinstra megin við flötina. Í stað þess að taka víti hoppaði Rory út í vatnið og sló boltann stuttu frá holunni, nægilega stuttu til að setja niður pútt fyrir pari og fór hann eflaust sáttur af flötinni. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Rory McIlroy hit it in the water at No. 5, which didn't stop him from hitting this shot. #QuickHits http://t.co/wrEKZW0391— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2015 Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy sem er nýstiginn upp úr meiðslum fór ágætlega af stað á PGA-meistaramótinu í gær en Norður-írski kylfingurinn hefur titil að verja. Sýndi hann frábæra takta er hann bjargaði pari á 5. holu vallarins með því að vippa úr vatnstorfæru. McIlroy sem sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum þann 4. júlí síðastliðnum lék fyrsta mótshring sinn í rúman mánuð í gær virtist ryðgaður á fyrstu holu þar sem hann nældi aðeins í skolla. Hann bætti þó fljótlega upp fyrir það með fugli á annarri braut. Bestu tilþrif dagsins átti hann hinsvegar á 5. holu, 551 metra par 5 holu en þriðja högg McIlroy hafnaði í vatnstorfæru vinstra megin við flötina. Í stað þess að taka víti hoppaði Rory út í vatnið og sló boltann stuttu frá holunni, nægilega stuttu til að setja niður pútt fyrir pari og fór hann eflaust sáttur af flötinni. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Rory McIlroy hit it in the water at No. 5, which didn't stop him from hitting this shot. #QuickHits http://t.co/wrEKZW0391— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2015
Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45