Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2015 22:17 Vergne er varaökumaður Ferrari. Hann dreymir um endurkomu í Formúlu 1. Vísir/Getty Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. Haas liðið þreytir frumraun sína í Formúlu 1 á næsta ári. Vergne telur líklegt að hann snúi aftur til keppni í Formúlu 1 með liðinu. Hann ekur nú í Formúla E, rafbílakappakstrinum. Vergne ók fyrir Toro Rosso liðið á milli 2012 og 2014, svo tapaði hann sæti sínu. Hann fékk ekki tækifæri hjá Red Bull líkt og fyrrum liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo. Ricciardo hefur nú unnið þrjár keppnir. Vergne er með samning við DS Virgin liðið í Formúlu E á næsta ári en vonast til að losna undan honum, vilji Haas fá hann. „Við erum nokkrir ökumenn sem komum til greina fyrir sætin tvö. Við getum orðað það þannig að það sé ansi líklegt að ég endi með annað þeirra,“ sagði Vergne í samtali við Motorsport. „Ef tækifæri í Formúlu 1 kemur til mín þarf að koma í ljós hvernig leysist úr því. Ég vona að ég þurfi að glíma við þann vanda, það er hægt að hafa verri vandamál!,“ bætti Vergne við. Vergne er varaökumaður Ferrari og vonar að sú staða hjálpi honum að lenda í sæti hjá Haas. „Núna einbeiti ég mé að Formúlu E, ásamt starfi mínu með Ferrari, sem ég vona auðvitað að hjálpi mér til að komast að hjá Haas,“ sagði Vergne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. Haas liðið þreytir frumraun sína í Formúlu 1 á næsta ári. Vergne telur líklegt að hann snúi aftur til keppni í Formúlu 1 með liðinu. Hann ekur nú í Formúla E, rafbílakappakstrinum. Vergne ók fyrir Toro Rosso liðið á milli 2012 og 2014, svo tapaði hann sæti sínu. Hann fékk ekki tækifæri hjá Red Bull líkt og fyrrum liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo. Ricciardo hefur nú unnið þrjár keppnir. Vergne er með samning við DS Virgin liðið í Formúlu E á næsta ári en vonast til að losna undan honum, vilji Haas fá hann. „Við erum nokkrir ökumenn sem komum til greina fyrir sætin tvö. Við getum orðað það þannig að það sé ansi líklegt að ég endi með annað þeirra,“ sagði Vergne í samtali við Motorsport. „Ef tækifæri í Formúlu 1 kemur til mín þarf að koma í ljós hvernig leysist úr því. Ég vona að ég þurfi að glíma við þann vanda, það er hægt að hafa verri vandamál!,“ bætti Vergne við. Vergne er varaökumaður Ferrari og vonar að sú staða hjálpi honum að lenda í sæti hjá Haas. „Núna einbeiti ég mé að Formúlu E, ásamt starfi mínu með Ferrari, sem ég vona auðvitað að hjálpi mér til að komast að hjá Haas,“ sagði Vergne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00
Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30
Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30
Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45
Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00