Gísli valinn í úrvalslið pilta frá meginlandi Evrópu Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 15:30 Gísli á Íslandsmótinu í höggleik á dögunum. Mynd/Golfsamband Íslands Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili var í dag valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem leikur gegn úrvalsliði pilta frá Englandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Þetta kemur fram á golf.is í dag. Gísli er einn níu kylfina sem valdnir voru í liðið en mótið fer fram 28. og 29. ágúst næstkomandi. Gísli verður fyrsti kylfingurinn í sögu Íslands sem er boðaður í liðið. Gísli er í 156. sæti á heimslista áhugamanna í golfi en hann er stigahæsti íslenski kylfingurinn á lista. Kylfingarnir sem verða með Gísla í liði eru þeir John Axelsen (Danmörk), Christoffer Bring (Danmörk), Viktor Hovland (Noregur), Kristoffer Reitan (Noregur), Maximilian Schmitt (Þýskaland) og Tim Widing (Svíþjóð) en síðustu tveir kylfingarnir verða tilnefndir á næstu dögum. Þá verður Miguel Franco de Sousa fyrirliði liðsins. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili var í dag valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem leikur gegn úrvalsliði pilta frá Englandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Þetta kemur fram á golf.is í dag. Gísli er einn níu kylfina sem valdnir voru í liðið en mótið fer fram 28. og 29. ágúst næstkomandi. Gísli verður fyrsti kylfingurinn í sögu Íslands sem er boðaður í liðið. Gísli er í 156. sæti á heimslista áhugamanna í golfi en hann er stigahæsti íslenski kylfingurinn á lista. Kylfingarnir sem verða með Gísla í liði eru þeir John Axelsen (Danmörk), Christoffer Bring (Danmörk), Viktor Hovland (Noregur), Kristoffer Reitan (Noregur), Maximilian Schmitt (Þýskaland) og Tim Widing (Svíþjóð) en síðustu tveir kylfingarnir verða tilnefndir á næstu dögum. Þá verður Miguel Franco de Sousa fyrirliði liðsins.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira