Gunnar Nelson farinn aftur til Las Vegas: Aðstoðar McGregor í The Ultimate Fighter Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2015 15:30 Gunnar og McGregor eru miklir vinir. vísir/tvitter/getty Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00
Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26
Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33
Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02