Ásgerður Stefanía: Sýnir hversu miklir sigurvegarar við erum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. ágúst 2015 18:55 Stjörnuliðið fyrir leik. vísir/anton „Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. „Það sýnir bara hversu miklir sigurvegarar við erum. Þetta leit ekki vel út á 77. mínútu og við setjum svo tvö í andlitið á þeim. Það gera bara alvöru sigurvegarar. „Við komum okkur ekki inn í leikinn og Írunn (Þorbjörg Aradóttir) var útaf í korter af fyrstu 20 mínútunum og það var vesen. En við komum okkur út úr því. Þetta er sigurhefð. Við ætluðum ekki að koma út úr þessu tímabili titlalausar.“ Stjarnan hafði titil að verja líkt og í deildinni en Íslandsmeistaratitillinn blasir við Breiðabliki. „Við settum okkur það markmið að halda báðum titlum. Það er ekki að takst en við eigum enn markmiðið okkar í Evrópu og ætlum áfram þar,“ sagði Ásgerður sem sagði þennan bikar bjarga tímabilinu hjá Stjörnunni. „Þegar við erum með svona sóknarlínu og með svona mikið með okkur í leiknum þá hafði ég ekki áhyggjur þó við værum undir. Við spiluðum ekki betur en Selfoss leyfði okkur. Þær léku mjög vel í leiknum. „Við erum með gæða spyrnumenn og góða leikmenn í teignum og þetta var með okkur í lokin.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
„Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. „Það sýnir bara hversu miklir sigurvegarar við erum. Þetta leit ekki vel út á 77. mínútu og við setjum svo tvö í andlitið á þeim. Það gera bara alvöru sigurvegarar. „Við komum okkur ekki inn í leikinn og Írunn (Þorbjörg Aradóttir) var útaf í korter af fyrstu 20 mínútunum og það var vesen. En við komum okkur út úr því. Þetta er sigurhefð. Við ætluðum ekki að koma út úr þessu tímabili titlalausar.“ Stjarnan hafði titil að verja líkt og í deildinni en Íslandsmeistaratitillinn blasir við Breiðabliki. „Við settum okkur það markmið að halda báðum titlum. Það er ekki að takst en við eigum enn markmiðið okkar í Evrópu og ætlum áfram þar,“ sagði Ásgerður sem sagði þennan bikar bjarga tímabilinu hjá Stjörnunni. „Þegar við erum með svona sóknarlínu og með svona mikið með okkur í leiknum þá hafði ég ekki áhyggjur þó við værum undir. Við spiluðum ekki betur en Selfoss leyfði okkur. Þær léku mjög vel í leiknum. „Við erum með gæða spyrnumenn og góða leikmenn í teignum og þetta var með okkur í lokin.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira