Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. ágúst 2015 13:14 Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. Síðan þá hafa vel yfir tvö hundruð manns sótt um hæli á Íslandi. Hælisleitendur það sem af er ágústmánuði eru þrjátíu og sjö en umsækjendur hafa aldrei verið jafn margir í einum mánuði. Rauði krossinn hefur sinnt réttindagæslu fyrir hælisleitendur frá því í ágúst á síðasta ári. Markmiðið er að tryggja að málsmeðferð fari mannúðlega fram og það samkvæmt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum.Hermann OttóssonAukinn fjöldi flóttamanna á Íslandi tengist málefnum Evrópu Að sögn Hermanns Ottóssonar, framkvæmdastjóra Rauða krossins á Íslandi, hafa tvö hundruðtuttugu og sex manns sótt um hæli og þar af þrjátíu og sjö í ágústmánuði. Mánaðarlegur meðalfjöldi síðastliðið ár hefur verið í kringum tuttugu. Hermann bendir á að síðsumar sé sá tími sem flestir sækja um hæli en hann ítrekar um leið aðmiklar sveiflur í fjölda hælisleitenda hljóti að tengjast þeim stórtíðindum sem eiga sér stað nú álandamærum Evrópuríkja. „Ég held líka að þetta hljóti að tengjast þeim gríðarlega fjölda flóttamanna sem komið hafa yfir Miðjarðarhafið og með öðrum leiðum til Evrópuríkja,“ segir Hermann. Frá áramótum hafa þrjú hundruð og fjörutíu þúsund flóttamenn lagt leið sína að yrti landamærum Evrópu. Ríkisstjórn Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, gerir ráð fyrir því að sú tala verði íkringum átta hundruð þúsund í árslok. Langflestir eru frá Sýrlandi og ríkjum í norður-Afríku.Íslendingar hafa valið leið manngæsku og mannúðar „Þetta eru Eritreumenn, Súdanir, Sýrlendingar sem mynda langstærsta hluta hópsins. Það er líka alltaf ákveðinn hópur frá Austur-Evrópu sem leitar hingað,“ segir Hermann. Hann segir að vel hafi gengið að hugsa um fólkið. „Við höfum veitt þeim réttaraðstoð og skoðað mál þeirra ofan í kjölin. Þaðan komum við upplýsingum og okkar greinargerðum áfram til Útlendingastofnunar sem ákveður hvort fólkið fær hæli eða ekki. Þetta er fólk sem vill gera gagn hérna og þess vegna kemur það hingað.“ Þórir Guðmundsson, deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík, sagði í aðsendri grein íFréttablaðinu í gær að frumvarpsdrög þingmannanefndar um endurskoðun útlendingalaga væri stórviðburður á heimsvísu en nefndin dregur þar upp margvíslegar breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Þórir segir Íslendinga vera í kjöraðstöðu til að stýra þessum málum í góðan farveg. Hermann tekur undir það og bendir á sérstöðu hennar enda hafi þróunin verið þveröfugt í mörgum nágrannalöndum okkar þar sem öfl sem vinna gegn innflytjendum hafa risið upp. „Þá erum við að fara hina leiðina. Leið mannúðar og manngæsku sem er leið sem Íslendingar í gegnum tíðina hafa valið þegar skipreka fólk rekur á okkar fjörur. Við höfum alltaf verið tilbúin að veita mat, húsaskjól og bestu ummönnun. Ég á ekki von á að það breytist neitt,“ segir Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi. Flóttamenn Tengdar fréttir Fimmtíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í Austurríki Vörubíllinn hafði staðið óhreyfður í vegakantinum um nokkurt skeið. 27. ágúst 2015 11:33 Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28. ágúst 2015 07:16 Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. 23. ágúst 2015 18:59 Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25. ágúst 2015 20:03 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Sjá meira
Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. Síðan þá hafa vel yfir tvö hundruð manns sótt um hæli á Íslandi. Hælisleitendur það sem af er ágústmánuði eru þrjátíu og sjö en umsækjendur hafa aldrei verið jafn margir í einum mánuði. Rauði krossinn hefur sinnt réttindagæslu fyrir hælisleitendur frá því í ágúst á síðasta ári. Markmiðið er að tryggja að málsmeðferð fari mannúðlega fram og það samkvæmt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum.Hermann OttóssonAukinn fjöldi flóttamanna á Íslandi tengist málefnum Evrópu Að sögn Hermanns Ottóssonar, framkvæmdastjóra Rauða krossins á Íslandi, hafa tvö hundruðtuttugu og sex manns sótt um hæli og þar af þrjátíu og sjö í ágústmánuði. Mánaðarlegur meðalfjöldi síðastliðið ár hefur verið í kringum tuttugu. Hermann bendir á að síðsumar sé sá tími sem flestir sækja um hæli en hann ítrekar um leið aðmiklar sveiflur í fjölda hælisleitenda hljóti að tengjast þeim stórtíðindum sem eiga sér stað nú álandamærum Evrópuríkja. „Ég held líka að þetta hljóti að tengjast þeim gríðarlega fjölda flóttamanna sem komið hafa yfir Miðjarðarhafið og með öðrum leiðum til Evrópuríkja,“ segir Hermann. Frá áramótum hafa þrjú hundruð og fjörutíu þúsund flóttamenn lagt leið sína að yrti landamærum Evrópu. Ríkisstjórn Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, gerir ráð fyrir því að sú tala verði íkringum átta hundruð þúsund í árslok. Langflestir eru frá Sýrlandi og ríkjum í norður-Afríku.Íslendingar hafa valið leið manngæsku og mannúðar „Þetta eru Eritreumenn, Súdanir, Sýrlendingar sem mynda langstærsta hluta hópsins. Það er líka alltaf ákveðinn hópur frá Austur-Evrópu sem leitar hingað,“ segir Hermann. Hann segir að vel hafi gengið að hugsa um fólkið. „Við höfum veitt þeim réttaraðstoð og skoðað mál þeirra ofan í kjölin. Þaðan komum við upplýsingum og okkar greinargerðum áfram til Útlendingastofnunar sem ákveður hvort fólkið fær hæli eða ekki. Þetta er fólk sem vill gera gagn hérna og þess vegna kemur það hingað.“ Þórir Guðmundsson, deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík, sagði í aðsendri grein íFréttablaðinu í gær að frumvarpsdrög þingmannanefndar um endurskoðun útlendingalaga væri stórviðburður á heimsvísu en nefndin dregur þar upp margvíslegar breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Þórir segir Íslendinga vera í kjöraðstöðu til að stýra þessum málum í góðan farveg. Hermann tekur undir það og bendir á sérstöðu hennar enda hafi þróunin verið þveröfugt í mörgum nágrannalöndum okkar þar sem öfl sem vinna gegn innflytjendum hafa risið upp. „Þá erum við að fara hina leiðina. Leið mannúðar og manngæsku sem er leið sem Íslendingar í gegnum tíðina hafa valið þegar skipreka fólk rekur á okkar fjörur. Við höfum alltaf verið tilbúin að veita mat, húsaskjól og bestu ummönnun. Ég á ekki von á að það breytist neitt,“ segir Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Fimmtíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í Austurríki Vörubíllinn hafði staðið óhreyfður í vegakantinum um nokkurt skeið. 27. ágúst 2015 11:33 Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28. ágúst 2015 07:16 Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. 23. ágúst 2015 18:59 Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25. ágúst 2015 20:03 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Sjá meira
Fimmtíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í Austurríki Vörubíllinn hafði staðið óhreyfður í vegakantinum um nokkurt skeið. 27. ágúst 2015 11:33
Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28. ágúst 2015 07:16
Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. 23. ágúst 2015 18:59
Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25. ágúst 2015 20:03