Þar má sjá Finn halda á geislasverði sem virðist vera gamla sverð Luke Skywalker. Þar að auki virðist hann vera að fara að berjast við Kylo Ren.

Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker.
Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman.
Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði.
Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni.
„Mér er alvara.“
Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit.