Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 16:23 Francois Molins, saksóknari. Vísir/AFP Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21
14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22