Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2015 21:30 Vettel haltrar á þjónustusvæðinu til að fá ný dekk undir. Vísir/AP Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. Þetta var annað dekkið sem sprakk um helgina en á föstudaginn hvellsprakk dekk undir Mercedes bíl Nico Rosberg á æfingu. „Þetta má ekki gerast. Hefði þetta gerðst 200 metrum fyrr, stæði ég ekki hér núna,“ sagði Vettel. „Ég veit ekki hvað þarf til. Þetta kemur alltaf upp annað slagið en enginn virðist vilja ræða þetta, það er óásættanlegt að dekkin springi,“ bætti fjórfaldi heimsmeistarinn við. Yfirmaður kappakstursmála hjá Pirelli, Paul Hembrey segir dekkið hafa sprungið vegna gríðarlegs slits. Ferrari hafði þó fengið upplýsingar fyrir keppnina um að dekkin ættu að komast 40 hringi en það sprakk eftir 28 hringja notkun. „Það var komið að lokum endingartíma og þegar dekk komast þangað geta þau valdið vandræðum. Sama hvaða dekk það er,“ sagði Hembrey. Hembrey viðurkenndi þó að Pirelli hefði ekki varað Ferrari við að svona gæti farið ef dekkið yrði notað svona lengi.Mercedes bíll Rosberg á flutningabíl eftir að dekk hvellsprakk á honum á föstudag.Vísir/APMál Rosberg var tekið upp á fundi um öryggisatriði á föstudagskvöld af frumkvæði nokkurra ökumanna, þar á meðal Vettel, Lewis Hamilton og Fernando Alonso. Vettel segir Pirelli alltaf bregða sömu svörum fyrir sig: „Það var skurður í dekkinu, brot úr bíl, yfirbygging bílsins skar dekkið eða ökumaður fór út fyrir braut.“ „Við munum ræða málin okkar á milli,“ sagði Vettel og vísar til þess að ökumenn ætla að hittast fyrir keppnina á Monza eftir tvær vikur og ræða stöðu mála. „Eitthvað þarf að gera til að auka öryggið. Einhvern veginn þurfum við að sjá fyrr ef þetta er að fara að gerast,“ sagði Rosberg. „Ef það er ekki hægt að laga vandamálið á næstu tveimur vikum, af því að Monza er líka hröð braut, þurfum við að vera með okkar afstöðu á hreinu,“ bætti Rosberg við. Skemmst er að minnast breska kappakstursins frá 2013 þar sem Pirelli dekk sprungu ansi ört og höfðu talsverð áhrif á úrslit kappakstursins. Gallað dekk kostaði Hamilton forystuna í þeirri keppni. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Dekkin gera leikinn lotterí Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. 19. maí 2012 06:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. Þetta var annað dekkið sem sprakk um helgina en á föstudaginn hvellsprakk dekk undir Mercedes bíl Nico Rosberg á æfingu. „Þetta má ekki gerast. Hefði þetta gerðst 200 metrum fyrr, stæði ég ekki hér núna,“ sagði Vettel. „Ég veit ekki hvað þarf til. Þetta kemur alltaf upp annað slagið en enginn virðist vilja ræða þetta, það er óásættanlegt að dekkin springi,“ bætti fjórfaldi heimsmeistarinn við. Yfirmaður kappakstursmála hjá Pirelli, Paul Hembrey segir dekkið hafa sprungið vegna gríðarlegs slits. Ferrari hafði þó fengið upplýsingar fyrir keppnina um að dekkin ættu að komast 40 hringi en það sprakk eftir 28 hringja notkun. „Það var komið að lokum endingartíma og þegar dekk komast þangað geta þau valdið vandræðum. Sama hvaða dekk það er,“ sagði Hembrey. Hembrey viðurkenndi þó að Pirelli hefði ekki varað Ferrari við að svona gæti farið ef dekkið yrði notað svona lengi.Mercedes bíll Rosberg á flutningabíl eftir að dekk hvellsprakk á honum á föstudag.Vísir/APMál Rosberg var tekið upp á fundi um öryggisatriði á föstudagskvöld af frumkvæði nokkurra ökumanna, þar á meðal Vettel, Lewis Hamilton og Fernando Alonso. Vettel segir Pirelli alltaf bregða sömu svörum fyrir sig: „Það var skurður í dekkinu, brot úr bíl, yfirbygging bílsins skar dekkið eða ökumaður fór út fyrir braut.“ „Við munum ræða málin okkar á milli,“ sagði Vettel og vísar til þess að ökumenn ætla að hittast fyrir keppnina á Monza eftir tvær vikur og ræða stöðu mála. „Eitthvað þarf að gera til að auka öryggið. Einhvern veginn þurfum við að sjá fyrr ef þetta er að fara að gerast,“ sagði Rosberg. „Ef það er ekki hægt að laga vandamálið á næstu tveimur vikum, af því að Monza er líka hröð braut, þurfum við að vera með okkar afstöðu á hreinu,“ bætti Rosberg við. Skemmst er að minnast breska kappakstursins frá 2013 þar sem Pirelli dekk sprungu ansi ört og höfðu talsverð áhrif á úrslit kappakstursins. Gallað dekk kostaði Hamilton forystuna í þeirri keppni.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Dekkin gera leikinn lotterí Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. 19. maí 2012 06:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13
Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Dekkin gera leikinn lotterí Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. 19. maí 2012 06:00