Haraldur Franklín með fjögurra hogga forystu á Urriðavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 21:10 Haraldur Franklín á fyrsta teig í dag. vísir/gsi Haraldur Franklín Magnússon, úr GR, er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á lokamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Nýherjamótinu, sem leikið er á Urriðavelli. Haraldur fór á kostum í dag og fékk tíu fugla á hringjunum tveimur sem leiknir voru í dag, en hann spilaði fyrri hringinn á 70 höggum. Hann bætti um betur á þeim síðari og spilaði á 67 höggum og samtals fimm undir pari. Stefán Már Stefánsson úr GR er í öðru sætinu á einu höggi undir pari, en hann spilaði á 72 höggum annars vegar og 69 höggum hins vegar í dag. Benedikt Sveinsson, GK, og Helgi Dan Steinsson, GG, eru báðir á einu höggi yfir pari, en lokahringurinn fer fram á morgun. Axel Bóasson, sem er efstur í baráttunni um stigameistaratitilinn, er í fimmta sætinu á tveimur höggum yfir pari, en hann er með 5505 stig. Kristján Þór Einarsson kemur næstur á eftir Axeli, en hann er með 4387 stig á mótaröðinni. Kristján Þór er í 34. sæti á sautján höggum yfir pari.Topp tíu eftir hringina tvo: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR 137 högg (70-67) -5 2. Stefán Már Stefánsson, GR 141 högg (72-69) -1 3.-4. Benedikt Sveinsson, GK 143 högg (76-67) 143 +1 3.-4. Helgi Dan Steinsson, GG 143 högg (70-73) +1 5. Axel Bóasson, GK 144 högg (70-74) +2 6.-8. Andri Már Óskarsson, GHR 146 högg (73-73) +4 6.-8. Sigurþór Jónsson, GK 146 högg (70-76) + 4 6.-8. Theodór Emil Karlsson, GM 146 högg ( 72-74) +4 9.-11. Gísli Þór Þórðarson, GR 147 högg (71-76) +5 9.-11. Aron Snær Júlíusson, GKG 147 högg (78-69) +5 9.-11. Hákon Harðarson, GR 147 högg (72-75) + 5 Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnússon, úr GR, er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á lokamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Nýherjamótinu, sem leikið er á Urriðavelli. Haraldur fór á kostum í dag og fékk tíu fugla á hringjunum tveimur sem leiknir voru í dag, en hann spilaði fyrri hringinn á 70 höggum. Hann bætti um betur á þeim síðari og spilaði á 67 höggum og samtals fimm undir pari. Stefán Már Stefánsson úr GR er í öðru sætinu á einu höggi undir pari, en hann spilaði á 72 höggum annars vegar og 69 höggum hins vegar í dag. Benedikt Sveinsson, GK, og Helgi Dan Steinsson, GG, eru báðir á einu höggi yfir pari, en lokahringurinn fer fram á morgun. Axel Bóasson, sem er efstur í baráttunni um stigameistaratitilinn, er í fimmta sætinu á tveimur höggum yfir pari, en hann er með 5505 stig. Kristján Þór Einarsson kemur næstur á eftir Axeli, en hann er með 4387 stig á mótaröðinni. Kristján Þór er í 34. sæti á sautján höggum yfir pari.Topp tíu eftir hringina tvo: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR 137 högg (70-67) -5 2. Stefán Már Stefánsson, GR 141 högg (72-69) -1 3.-4. Benedikt Sveinsson, GK 143 högg (76-67) 143 +1 3.-4. Helgi Dan Steinsson, GG 143 högg (70-73) +1 5. Axel Bóasson, GK 144 högg (70-74) +2 6.-8. Andri Már Óskarsson, GHR 146 högg (73-73) +4 6.-8. Sigurþór Jónsson, GK 146 högg (70-76) + 4 6.-8. Theodór Emil Karlsson, GM 146 högg ( 72-74) +4 9.-11. Gísli Þór Þórðarson, GR 147 högg (71-76) +5 9.-11. Aron Snær Júlíusson, GKG 147 högg (78-69) +5 9.-11. Hákon Harðarson, GR 147 högg (72-75) + 5
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira