Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. ágúst 2015 14:30 Þrír hröðustu ökumenn dagsins: Rosberg, Hamilton og Bottas. Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Markmiðið í dag var að ná ráspól svo ég er afar kátur. Bíllinn hefur verið í góðu jafnvægi og það skiptir miklu máli hér,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Ég missti smá hraða á þriðju æfingunni en við náðum að vinna hann aðeins til baka. Það er nóg af tækifærum á morgun og ég er vongóður fyrir keppnina,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir annar á morgun. „Bíllinn var bara góður frá upphafi tímatökunnar, ég náði góðum hringjum í þriðju lotu og gat því náð þriðja sæti á ráslínu. Það small allt saman hjá okkur í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Við áttum góðan dag, að mestu leyti Valtteri stóð sig mjög vel. Ferrari átti ekki góðan dag og við græðum á því en við þurfum að skapa okkar eigin gæfu,“ sagði Rob Smedley. „Ég fór ekki út af eða neitt, það kom mér á óvart hvað ég var hægur. Markmiðið er að ná góðri ræsingu og reyna að vinna upp einhver sæti á fyrsta hring. Þetta er löng keppni og úrlsit hennar ákvarðast ekki á fyrsta hring,“ sagði Sebastian Vettel sem verður níundi á ráslínunni í Ferrari bílnum á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Markmiðið í dag var að ná ráspól svo ég er afar kátur. Bíllinn hefur verið í góðu jafnvægi og það skiptir miklu máli hér,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Ég missti smá hraða á þriðju æfingunni en við náðum að vinna hann aðeins til baka. Það er nóg af tækifærum á morgun og ég er vongóður fyrir keppnina,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir annar á morgun. „Bíllinn var bara góður frá upphafi tímatökunnar, ég náði góðum hringjum í þriðju lotu og gat því náð þriðja sæti á ráslínu. Það small allt saman hjá okkur í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Við áttum góðan dag, að mestu leyti Valtteri stóð sig mjög vel. Ferrari átti ekki góðan dag og við græðum á því en við þurfum að skapa okkar eigin gæfu,“ sagði Rob Smedley. „Ég fór ekki út af eða neitt, það kom mér á óvart hvað ég var hægur. Markmiðið er að ná góðri ræsingu og reyna að vinna upp einhver sæti á fyrsta hring. Þetta er löng keppni og úrlsit hennar ákvarðast ekki á fyrsta hring,“ sagði Sebastian Vettel sem verður níundi á ráslínunni í Ferrari bílnum á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01