Day gaf blaðamanni föt 20. ágúst 2015 22:30 Day með bikarinn eftir PGA-meistaramótið. vísir/getty Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð. Eftir að Day tryggði sér sigurinn á PGA-meistaramótinu hafa komið fram sögur um ævintýralega leið hans á toppinn. Faðir hans dó snemma, hann hefði getað lent í miklum ógöngum og ólst upp í mikilli fátækt. Erfitt líf. Day raðar inn punktum hjá almenningi og nýjasta sagan á ekki eftir að gera annað en að auka vinsældir hans. Day hafði tekið eftir því að einn blaðamaðurinn sem mætir á öll golfmót var alltaf í sömu pólobolunum. Þetta var duglegur blaðamaður sem hefur lítið á milli handanna. Einn daginn spurði Day hann út í hvað hann ætti margar boli? Blaðamaðurinn sagðist eiga sjö. Einn fyrir hvern dag vikunnar. Day bað hann að hitta sig nokkrum dögum síðar. Er þeir hittust var Day tilbúinn með 40 póloboli. Boli sem hann átti áður en hann fékk nýjan styrktaraðila. Hann gat því ekki keppt lengur í þessum bolum. Hann gaf blaðamanninum þá alla við mikla ánægju blaðamannsins. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð. Eftir að Day tryggði sér sigurinn á PGA-meistaramótinu hafa komið fram sögur um ævintýralega leið hans á toppinn. Faðir hans dó snemma, hann hefði getað lent í miklum ógöngum og ólst upp í mikilli fátækt. Erfitt líf. Day raðar inn punktum hjá almenningi og nýjasta sagan á ekki eftir að gera annað en að auka vinsældir hans. Day hafði tekið eftir því að einn blaðamaðurinn sem mætir á öll golfmót var alltaf í sömu pólobolunum. Þetta var duglegur blaðamaður sem hefur lítið á milli handanna. Einn daginn spurði Day hann út í hvað hann ætti margar boli? Blaðamaðurinn sagðist eiga sjö. Einn fyrir hvern dag vikunnar. Day bað hann að hitta sig nokkrum dögum síðar. Er þeir hittust var Day tilbúinn með 40 póloboli. Boli sem hann átti áður en hann fékk nýjan styrktaraðila. Hann gat því ekki keppt lengur í þessum bolum. Hann gaf blaðamanninum þá alla við mikla ánægju blaðamannsins.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira