Strákarnir okkar mættir til Berlínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 12:57 Leikmennirnir fimmtán sem æfðu í aðdraganda keppninnar en hópurinn telur í dag tólf leikmenn. Mynd af heimasíðu KKÍ Karlalandslið Íslands er mætt til Berlínar þar sem framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta þegar strákarnir okkar taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta sem hefst á laugardaginn. Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum. Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín. Gamlir og ungir lentir í Berlín #eurobasket2015 #aframisland A photo posted by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 31, 2015 at 4:54am PDT Mættir til Berlín. Lets go— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Karlalandslið Íslands er mætt til Berlínar þar sem framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta þegar strákarnir okkar taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta sem hefst á laugardaginn. Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum. Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín. Gamlir og ungir lentir í Berlín #eurobasket2015 #aframisland A photo posted by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 31, 2015 at 4:54am PDT Mættir til Berlín. Lets go— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43
Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45
Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00