Strákarnir okkar mættir til Berlínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 12:57 Leikmennirnir fimmtán sem æfðu í aðdraganda keppninnar en hópurinn telur í dag tólf leikmenn. Mynd af heimasíðu KKÍ Karlalandslið Íslands er mætt til Berlínar þar sem framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta þegar strákarnir okkar taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta sem hefst á laugardaginn. Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum. Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín. Gamlir og ungir lentir í Berlín #eurobasket2015 #aframisland A photo posted by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 31, 2015 at 4:54am PDT Mættir til Berlín. Lets go— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Karlalandslið Íslands er mætt til Berlínar þar sem framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta þegar strákarnir okkar taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta sem hefst á laugardaginn. Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum. Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín. Gamlir og ungir lentir í Berlín #eurobasket2015 #aframisland A photo posted by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 31, 2015 at 4:54am PDT Mættir til Berlín. Lets go— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43
Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45
Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00