„Eitt stærsta úrlausnarefni samtímans“ Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 10:45 „Þetta er auðvitað eitt stærsta úrlausnarefni samtímans. Ekki bara stórt mál hér, heldur gríðarlega stórt mál um alla Evrópu og víðar. Enda er þetta að umfangi meira en menn hafa séð frá Seinni heimstyrjöld,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Það auðvitað kallar á, í fyrsta lagi, að menn meti stöðuna á hverjum stað en líka að við stillum saman strengi á milli landa. Evrópulöndin ætla að gera aðra tilraun til þess eftir tvær vikur, en hér heima ætlum við að taka þetta föstum tökum. Ég geri ráð fyrir að á morgun stofni við sérstaka ráðherranefnd til að fylgjast með gangi þessara mála og meta með hvaða hætti Íslendingar geta lagt mest af mörkum til að bregðast við þessu ástandi.“ Sigmundur sagði það hve margir flóttamenn kæmu hingað til lands, vera einungis einn hluta af því sem þyrfti að ræða. „Því að fjöldinn er slíku að sama hvort það eru einhverjir tugir eða hundruð eða hvað sem menn eru að tala um. Það eru ýmsar tölur í gangi hvað það varðar. Þá leysir það ekki þann brýna vanda sem er til staðar í Suður-Evrópu ekki hvað síst og í Asíu. Þar sem að þessi gríðarlegi fjöldi sem nú er til umfjöllunar í fjölmiðlum hér á Íslandi og annarsstaðar í Evrópu. Er líklega bara tvö prósent af þeim Sýrlendingum sem hafa yfirgefið heimili sín.Neyðarástand sem bregðast þarf við „Það er miklu meiri fjöldi sem er staddur í flóttamannabúðum eða hefur flust innan landsins eða til næstu landa, sem að býr við gríðarlega erfiðar aðstæður. Jafnvel í Grikklandi er talað um að ferðamenn séu að gefa flóttamönnum mat því þau séu hungruð. Þetta er neyðarástand sem þarf að bregðast við strax.“ Sigmundur segir að ráðherranefndin muni meta hvernig hægt sé að bregðast við fljótt og svo þurfi að vinna að öðrum hlutum í framhaldi af því. Meðal annars með öðrum Evrópulöndum. Spurður hvort að við gætum brugðist við með öðrum hætti en að taka á móti flóttamönnum sagði Sigmundur svo vera. „Til að mynda skortir verulega á að ríki hafi veitt þá aðstoð í öðru formi, meðal annars í formi fjármagns sem að fyrirheit voru gefin um og sem að þörf er fyrir. Þörfin er reyndar orðin miklu meiri en fyrirheitin sem voru gefin, en ekki einu sinni þau hafa verið uppfyllt nema að tiltölulega litlu leyti.“ „Bara það að koma í veg fyrir að fólk hreinlega deyi úr sjúkdómum og jafnvel hungri í Suður-Evrópu eða í Asíu er gríðarlega brýnt verkefni.“ Hlusta má á Sigmund ræða málefni flóttamanna hér að ofan. Umræðan byrjar eftir um 4:30 mínútur. Flóttamenn Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30. ágúst 2015 11:37 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30. ágúst 2015 15:02 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
„Þetta er auðvitað eitt stærsta úrlausnarefni samtímans. Ekki bara stórt mál hér, heldur gríðarlega stórt mál um alla Evrópu og víðar. Enda er þetta að umfangi meira en menn hafa séð frá Seinni heimstyrjöld,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Það auðvitað kallar á, í fyrsta lagi, að menn meti stöðuna á hverjum stað en líka að við stillum saman strengi á milli landa. Evrópulöndin ætla að gera aðra tilraun til þess eftir tvær vikur, en hér heima ætlum við að taka þetta föstum tökum. Ég geri ráð fyrir að á morgun stofni við sérstaka ráðherranefnd til að fylgjast með gangi þessara mála og meta með hvaða hætti Íslendingar geta lagt mest af mörkum til að bregðast við þessu ástandi.“ Sigmundur sagði það hve margir flóttamenn kæmu hingað til lands, vera einungis einn hluta af því sem þyrfti að ræða. „Því að fjöldinn er slíku að sama hvort það eru einhverjir tugir eða hundruð eða hvað sem menn eru að tala um. Það eru ýmsar tölur í gangi hvað það varðar. Þá leysir það ekki þann brýna vanda sem er til staðar í Suður-Evrópu ekki hvað síst og í Asíu. Þar sem að þessi gríðarlegi fjöldi sem nú er til umfjöllunar í fjölmiðlum hér á Íslandi og annarsstaðar í Evrópu. Er líklega bara tvö prósent af þeim Sýrlendingum sem hafa yfirgefið heimili sín.Neyðarástand sem bregðast þarf við „Það er miklu meiri fjöldi sem er staddur í flóttamannabúðum eða hefur flust innan landsins eða til næstu landa, sem að býr við gríðarlega erfiðar aðstæður. Jafnvel í Grikklandi er talað um að ferðamenn séu að gefa flóttamönnum mat því þau séu hungruð. Þetta er neyðarástand sem þarf að bregðast við strax.“ Sigmundur segir að ráðherranefndin muni meta hvernig hægt sé að bregðast við fljótt og svo þurfi að vinna að öðrum hlutum í framhaldi af því. Meðal annars með öðrum Evrópulöndum. Spurður hvort að við gætum brugðist við með öðrum hætti en að taka á móti flóttamönnum sagði Sigmundur svo vera. „Til að mynda skortir verulega á að ríki hafi veitt þá aðstoð í öðru formi, meðal annars í formi fjármagns sem að fyrirheit voru gefin um og sem að þörf er fyrir. Þörfin er reyndar orðin miklu meiri en fyrirheitin sem voru gefin, en ekki einu sinni þau hafa verið uppfyllt nema að tiltölulega litlu leyti.“ „Bara það að koma í veg fyrir að fólk hreinlega deyi úr sjúkdómum og jafnvel hungri í Suður-Evrópu eða í Asíu er gríðarlega brýnt verkefni.“ Hlusta má á Sigmund ræða málefni flóttamanna hér að ofan. Umræðan byrjar eftir um 4:30 mínútur.
Flóttamenn Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30. ágúst 2015 11:37 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30. ágúst 2015 15:02 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00
Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30. ágúst 2015 11:37
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04
Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04
Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30. ágúst 2015 15:02
Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24
Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58