Herra Hnetusmjör heldur útgáfupartí Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 10:00 Herra Hnetusmjör verður 19 ára í dag og ætlar að gefa út sína fyrstu breiðskífu í tilefni þess. Visir/Vilhelm Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Mikil vinna hefur verið lögð í plötuna en hann segir að það séu engin lög sem gætu talist einhvers konar uppfyllingarlög. „Markmikið er að hafa einungis slagara á plötunni.“ Í kvöld verður haldið útgáfupartý á prikinu frá klukkan 21 til klukkan 1 í nótt en þar verður platan látin renna í gegn í heild sinni. Platan verður gefins á netinu fyrir áhugasama en hún verður aðgengileg á Youtube, Spotify og Tonlist.is. „Ég vil að fólk fái að heyra tónlistina mína án endurgjalds.“ Jóhann Karlsson, sem gengur undir nafninu Joe Frazier, gerði alla taktana á plötunni en þeir hafa unnið náið saman í gegnum tíðina. Jóhann rappar einnig á fjórum lögum á plötunni en lögin eru alls tíu talsins. Platan ber nafnið Flottur Skrákur en titillinn vísar til þess hve flottur gaur Herra Hnetusmjör er í raun og veru. Rapparinn er einn af vinsælustu röppurum landsins þrátt fyrir ungan aldur. Lög hans hafa hljómað á útvarpsstöðvum landsins síðastliðnar vikur. Það eru margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir plötunni enda eiga þeir Herra Hnetusmjör og Jóhann Karlsson eftir að spila stór hlutverk á íslensku hiphop-senunni um ókomna framtíð. Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Mikil vinna hefur verið lögð í plötuna en hann segir að það séu engin lög sem gætu talist einhvers konar uppfyllingarlög. „Markmikið er að hafa einungis slagara á plötunni.“ Í kvöld verður haldið útgáfupartý á prikinu frá klukkan 21 til klukkan 1 í nótt en þar verður platan látin renna í gegn í heild sinni. Platan verður gefins á netinu fyrir áhugasama en hún verður aðgengileg á Youtube, Spotify og Tonlist.is. „Ég vil að fólk fái að heyra tónlistina mína án endurgjalds.“ Jóhann Karlsson, sem gengur undir nafninu Joe Frazier, gerði alla taktana á plötunni en þeir hafa unnið náið saman í gegnum tíðina. Jóhann rappar einnig á fjórum lögum á plötunni en lögin eru alls tíu talsins. Platan ber nafnið Flottur Skrákur en titillinn vísar til þess hve flottur gaur Herra Hnetusmjör er í raun og veru. Rapparinn er einn af vinsælustu röppurum landsins þrátt fyrir ungan aldur. Lög hans hafa hljómað á útvarpsstöðvum landsins síðastliðnar vikur. Það eru margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir plötunni enda eiga þeir Herra Hnetusmjör og Jóhann Karlsson eftir að spila stór hlutverk á íslensku hiphop-senunni um ókomna framtíð.
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira