Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 17:45 Finnur Freyr fyrir leikinn gegn Serbíu. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín. Liðið tapaði naumlega á móti Þýskalandi og Ítalíu en fékk svo skell á móti Evrópumeistaraefnum í Serbíu. „Við vissum það að þegar við komum inn í þetta mót að við værum að fara að spila á móti gríðarlega sterkum þjóðum. Serbar lenda í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra og tapa þar á móti Bandaríkjamönnum. Þetta var því enginn smá andstæðingur sem við vorum að mæta," sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Serbíuleikinn í gær. „Þeir eru gríðarlega góðir í körfubolta og létu okkur oft líta illa út en á sama tíma þá fengum við okkar skot. Við hengum lengi inn í leiknum og ef að við hefðum hitt á þennan draumaskotleik sem við vitum að getum þá hefði leikurinn þróast aðeins öðruvísi og við mögulega verið inn í honum allt til loka," sagði Finnur. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en tapaði seinni hálfleiknum með 19 stigum, 51-32. „Ég held að það hafi verið komin svolítil þreyta í liðið í seinni hálfleik. Þeir stýrðu okkur svolítið vel í hvað við gerðum. Við vorum að tapa boltanum svolítið klaufalega og fáum einhver 26 stig á okkur í hraðaupphlaupum eftir tapaða bolta. Það er erfitt á móti svona góðu liði og eitthvað sem góð lið gera er að þau refsa manni þegar maður gerir mistök," sagði Finnur. „Við vorum að fá opin skot á móti gríðarlega sterku serbnesku liði. Við látum skotklukkuna renna út tvisvar í röð í fyrri hálfleik sem er fáheyrt á móti jafnsterku liði. Við þvinguðum líka fimmtán tapaða bolta hjá þeim í fyrri hálfleik. Það er margt jákvætt en auðvitað er svekkjandi að tapa," sagði Finnur. Framundan eru tveir leikir á tveimur dögum og sá fyrri er á móti Spánverjum í kvöld. „Hausinn má ekki fara niður núna. Það var klár mikill getumunur og mér finnst mikill munur á Serbum annarsvegar og Þjóðverjum og Ítölum hinsvegar," sagði Finnur. „Serbía var eitt af þessum liðum sem við vorum ekki búnir að reikna með að fá mikið úr leiknum gegn þeim. Á sama tíma gáfum við allt í þetta og með smá heppni og þessum draumaskotleik sem ég trúi að við eigum inni þá held ég að leikurinn hafi getað farið öðruvísi," sagði Finnur að lokum. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín. Liðið tapaði naumlega á móti Þýskalandi og Ítalíu en fékk svo skell á móti Evrópumeistaraefnum í Serbíu. „Við vissum það að þegar við komum inn í þetta mót að við værum að fara að spila á móti gríðarlega sterkum þjóðum. Serbar lenda í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra og tapa þar á móti Bandaríkjamönnum. Þetta var því enginn smá andstæðingur sem við vorum að mæta," sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Serbíuleikinn í gær. „Þeir eru gríðarlega góðir í körfubolta og létu okkur oft líta illa út en á sama tíma þá fengum við okkar skot. Við hengum lengi inn í leiknum og ef að við hefðum hitt á þennan draumaskotleik sem við vitum að getum þá hefði leikurinn þróast aðeins öðruvísi og við mögulega verið inn í honum allt til loka," sagði Finnur. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en tapaði seinni hálfleiknum með 19 stigum, 51-32. „Ég held að það hafi verið komin svolítil þreyta í liðið í seinni hálfleik. Þeir stýrðu okkur svolítið vel í hvað við gerðum. Við vorum að tapa boltanum svolítið klaufalega og fáum einhver 26 stig á okkur í hraðaupphlaupum eftir tapaða bolta. Það er erfitt á móti svona góðu liði og eitthvað sem góð lið gera er að þau refsa manni þegar maður gerir mistök," sagði Finnur. „Við vorum að fá opin skot á móti gríðarlega sterku serbnesku liði. Við látum skotklukkuna renna út tvisvar í röð í fyrri hálfleik sem er fáheyrt á móti jafnsterku liði. Við þvinguðum líka fimmtán tapaða bolta hjá þeim í fyrri hálfleik. Það er margt jákvætt en auðvitað er svekkjandi að tapa," sagði Finnur. Framundan eru tveir leikir á tveimur dögum og sá fyrri er á móti Spánverjum í kvöld. „Hausinn má ekki fara niður núna. Það var klár mikill getumunur og mér finnst mikill munur á Serbum annarsvegar og Þjóðverjum og Ítölum hinsvegar," sagði Finnur. „Serbía var eitt af þessum liðum sem við vorum ekki búnir að reikna með að fá mikið úr leiknum gegn þeim. Á sama tíma gáfum við allt í þetta og með smá heppni og þessum draumaskotleik sem ég trúi að við eigum inni þá held ég að leikurinn hafi getað farið öðruvísi," sagði Finnur að lokum.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45
Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00
Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45
Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30
Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00
Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45
Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30
Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30