Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Kolbeinn Tumi Daðason í Berlín skrifar 8. september 2015 14:38 Hlynur Bæringsson gegn Serbíu í dag. vísir/valli „Þetta var rosaleg barátta. Það voru langir kaflar ágætir hjá okkur,“ sagði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, við Vísi eftir tapið gegn Serbíu í dag. Ísland var í fínni stöðu í hálfleik þrátt fyrir að geta gert betur í sóknarleiknum. „Mér fannst við ekki nýta öll tækifærin sem við fengum. Við vorum að fá opin skot, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur. „Þetta var erfiður leikur en þeir eru rosalega öflugir. Það er erfitt að verjast þeim því þeir hlaupa kerfin sín rosalega vel.“ „Við hefðum getað sett meiri spennu í þetta en í seinni hálfleik þegar þeir náðu góðum spretti gátum við ekki komið aftur eins og við gerðum gegn Ítalíu og Þjóðverjum.“ Strákarnir fá litla hvíld því á morgun tekur við leikur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja. „Það verður erfitt að eiga við Gasol, en við mætum þeim eins og öllum öðrum. Við leggjum allt undir eins og alltaf og verðum brattir eftir leik eins og alltaf.“ Hvernig er að reyna að lesa í mótherjann þegar svona stuttur tími er á milli leikja? „Það er erfitt. Við áttum í basli með það varðandi Serbana því þeir hlaupa bara sína vagg og veltu og svo lesa þeir hvorn annan. Þjóðverjar voru með mjög ákveðin kerfi. Við sáum alltaf hvað þeir voru að gera,“ sagði Hlynur. „Við náum eitthvað að lesa Spánverjana en það er ekki það sem skiptir mestu máli á morgun,“ sagði Hlynur Bæringsson. EM 2015 í Berlín Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
„Þetta var rosaleg barátta. Það voru langir kaflar ágætir hjá okkur,“ sagði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, við Vísi eftir tapið gegn Serbíu í dag. Ísland var í fínni stöðu í hálfleik þrátt fyrir að geta gert betur í sóknarleiknum. „Mér fannst við ekki nýta öll tækifærin sem við fengum. Við vorum að fá opin skot, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur. „Þetta var erfiður leikur en þeir eru rosalega öflugir. Það er erfitt að verjast þeim því þeir hlaupa kerfin sín rosalega vel.“ „Við hefðum getað sett meiri spennu í þetta en í seinni hálfleik þegar þeir náðu góðum spretti gátum við ekki komið aftur eins og við gerðum gegn Ítalíu og Þjóðverjum.“ Strákarnir fá litla hvíld því á morgun tekur við leikur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja. „Það verður erfitt að eiga við Gasol, en við mætum þeim eins og öllum öðrum. Við leggjum allt undir eins og alltaf og verðum brattir eftir leik eins og alltaf.“ Hvernig er að reyna að lesa í mótherjann þegar svona stuttur tími er á milli leikja? „Það er erfitt. Við áttum í basli með það varðandi Serbana því þeir hlaupa bara sína vagg og veltu og svo lesa þeir hvorn annan. Þjóðverjar voru með mjög ákveðin kerfi. Við sáum alltaf hvað þeir voru að gera,“ sagði Hlynur. „Við náum eitthvað að lesa Spánverjana en það er ekki það sem skiptir mestu máli á morgun,“ sagði Hlynur Bæringsson.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira