Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 10:30 Hörður Axel Vilhjálmsson var ekki með gegn Serbíu síðast. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Serbar hafa unnið Spán og Þýskalands í tveimur fyrstu leikjum sínum á sama tíma og íslenska liðið tapaði naumlega á móti Þjóðverjum og Ítölum. Ísland mætti Serbíu tvisvar í undankeppni EM sumarið 2013 og tapaði í bæði skiptin, fyrst með 13 stigum í Laugardalshöllinni, 91-78, og svo með 56 stigum, 114-58. í Nis í Serbíu. Níu af tólf leikmönnum íslenska liðsins í dag voru með í stórtapinu í Serbíu í lok ágúst 2012 og eiga því harma að hefna. Strákarnir mæta staðráðnir í að ná miklu betri úrslitum í dag. Þeir þrír leikmenn sem voru ekki með fyrir þremur árum voru þeir Hörður Axel Vilhjálmsson, Martin Hermannsson og Ragnar Nathanaelsson. Í stað þeirra spiluðu þennan leik Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Jón Arnór Stefánsson var með 21 stig og 6 stoðsendingar í fyrri leiknum við Serbíu sumarið 2012, Pavel Ermolinskij skoraði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson var með 13 stig og 8 fráköst. Í seinni leiknum var Jakob Örn Sigurðarson stighæstur með 14 stig en Hlynur Bæringsson var með 12 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Jón Arnór Stefánsson skoraði þá bara 2 stig á 17 mínítum. Sjö Serbar skoruðu tíu stig í stóra tapinu í Serbíu og tveir að auki voru með 9 stig. Stighæstur var Nenad Krstic með 15 stig en hann er ekki með liðinu núna.Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum hér á Vísi. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Serbar hafa unnið Spán og Þýskalands í tveimur fyrstu leikjum sínum á sama tíma og íslenska liðið tapaði naumlega á móti Þjóðverjum og Ítölum. Ísland mætti Serbíu tvisvar í undankeppni EM sumarið 2013 og tapaði í bæði skiptin, fyrst með 13 stigum í Laugardalshöllinni, 91-78, og svo með 56 stigum, 114-58. í Nis í Serbíu. Níu af tólf leikmönnum íslenska liðsins í dag voru með í stórtapinu í Serbíu í lok ágúst 2012 og eiga því harma að hefna. Strákarnir mæta staðráðnir í að ná miklu betri úrslitum í dag. Þeir þrír leikmenn sem voru ekki með fyrir þremur árum voru þeir Hörður Axel Vilhjálmsson, Martin Hermannsson og Ragnar Nathanaelsson. Í stað þeirra spiluðu þennan leik Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Jón Arnór Stefánsson var með 21 stig og 6 stoðsendingar í fyrri leiknum við Serbíu sumarið 2012, Pavel Ermolinskij skoraði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson var með 13 stig og 8 fráköst. Í seinni leiknum var Jakob Örn Sigurðarson stighæstur með 14 stig en Hlynur Bæringsson var með 12 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Jón Arnór Stefánsson skoraði þá bara 2 stig á 17 mínítum. Sjö Serbar skoruðu tíu stig í stóra tapinu í Serbíu og tveir að auki voru með 9 stig. Stighæstur var Nenad Krstic með 15 stig en hann er ekki með liðinu núna.Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum hér á Vísi.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00
Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00
Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti