Dramatískur sigur Tyrklands Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 21:03 Úr leik Ítalíu og Tyrklands. vísir/getty Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. Tyrkirnir byrjuðu mun ákveðnari og leiddu með þrettán stigum eftir fyrsta leikhlutann 26-13. Þeir stigu hins vegar aðeins af bensíngjöfinni í leikhluta númer tvö, en leiddu þó 51-42. Ítalar héldu áfram að saxa á forystu Tyrkjanna og staðan fyrir lokaleikhlutann var 66-61, Tyrkjunum í vil. Í síðasta leikhlutanum héldu Ítalararnir áfram að saxa á forystu Tyrkjanna. Danilo Gallinari minnkaði muninn í eitt stig þegar sjö sekúndur voru eftir, en nær komust Ítalarnir ekki. Semih Erden gerði út um leikinn af vítalínunni og Tyrkirnir fögnuðu tveggja stiga sigri, 89-87. Semih Erden skoraði 22 stig og tók átta fráköst fyrir Tyrkina, en næstur kom Ali Muhammed með sautján stig. Danilo Gallinari skoraði 33 stig fyrir Ítalana og tók þar að auki fimm fráköst, en auk þess gaf hann tvær stoðsendingar. Íslendingar þurfa að hafa góðar gætur á honum á morgun þegar liðið mætast, en leikurinn hefst klukkan 16:00. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þýskaland - Ísland 71-65 | Mögnuð frammistaða dugði næstum því Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Eurobasket í Berlín, en liðið beið lægri hlut fyrir Þýskalandi, 71-65. 5. september 2015 14:45 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. Tyrkirnir byrjuðu mun ákveðnari og leiddu með þrettán stigum eftir fyrsta leikhlutann 26-13. Þeir stigu hins vegar aðeins af bensíngjöfinni í leikhluta númer tvö, en leiddu þó 51-42. Ítalar héldu áfram að saxa á forystu Tyrkjanna og staðan fyrir lokaleikhlutann var 66-61, Tyrkjunum í vil. Í síðasta leikhlutanum héldu Ítalararnir áfram að saxa á forystu Tyrkjanna. Danilo Gallinari minnkaði muninn í eitt stig þegar sjö sekúndur voru eftir, en nær komust Ítalarnir ekki. Semih Erden gerði út um leikinn af vítalínunni og Tyrkirnir fögnuðu tveggja stiga sigri, 89-87. Semih Erden skoraði 22 stig og tók átta fráköst fyrir Tyrkina, en næstur kom Ali Muhammed með sautján stig. Danilo Gallinari skoraði 33 stig fyrir Ítalana og tók þar að auki fimm fráköst, en auk þess gaf hann tvær stoðsendingar. Íslendingar þurfa að hafa góðar gætur á honum á morgun þegar liðið mætast, en leikurinn hefst klukkan 16:00.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þýskaland - Ísland 71-65 | Mögnuð frammistaða dugði næstum því Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Eurobasket í Berlín, en liðið beið lægri hlut fyrir Þýskalandi, 71-65. 5. september 2015 14:45 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þýskaland - Ísland 71-65 | Mögnuð frammistaða dugði næstum því Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Eurobasket í Berlín, en liðið beið lægri hlut fyrir Þýskalandi, 71-65. 5. september 2015 14:45
Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum