Haukur Helgi: Hugsaði að við værum að fara taka þennan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 15:19 Haukur Helgi í leiknum í dag. vísir/valli Haukur Helgi Pálssn, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, var svekktur, en stoltur af strákunum okkar í leikslok. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi 71-65 í fyrsta leik Ísland á Eurobasket. „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja. Ég er ánægður, en samt svekktur," voru fyrstu viðbrögð Hauks Helga í samtali við blaðamann Vísis í Berlín. „Við vorum mjög nálægt þessu og mér fannst við virkilega geta unnið þetta. Sérstaklega þegar við fórum að spila okkar leik." „Við bættum aðeins í hraðann og byrjuðum að hitta vel. Þá hugsaði ég bara að við værum að fara taka þennan leik, leiðinlegt að tapa svona, en við sýndum hversu megnugir við erum og við sýndum að við erum ekkert hérna til að gefast upp." Haukur segir að þetta gefi góð fyrirheit fyrir mótið og þeir ætli sér í hvern einasta leik til að vinna - ekki bara vera með. „Já klárlega. Við ætluðum að koma hérna og sjokkera alla sem eru að horfa á þetta. Að litla Ísland eigi ekki að vera hérna - við eigum fyllilega skilið að vera hér. Við sýndum það og sönnuðum." Íslenska liðið hitti ekki vel í fyrri hálfleik, en Haukur Helgi að segir að það sé erfitt fyrir að segja hvað hefði gerst ef þeir hefðu hitt betur í fyrri hálfleik. „Maður veit aldrei hvað hefði gerst og það er erfitt að segja ef þau hefði dottið í síðari hálfleik. Þau fóru að detta í síðari hálfleik og við komum okkur í stöðu til þess að vinna og það skiptir máli. Við höldum því áfram." „Við vorum harðir fyrir. Þýskaland eru þekktir fyrir að vera harðir fyrir og við erum harðari. Það sýndi sig kannski þegar við vorum aðeins byrjaðir að lemja á þeim og unnum okkur þannig inn í leikinn," segir Haukur og bætir við að hann hafi ekki áhyggjur af því að liðið nái ekki fullri orku fyrir leikinn gegn Ítalíu á morgun: „Nei, nei. Þetta var fyrsti leikurinn og við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir morgundaginn. Síðan fáum við frí á mánudaginn svo við erum góðir," sagði Haukur Helgi að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálssn, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, var svekktur, en stoltur af strákunum okkar í leikslok. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi 71-65 í fyrsta leik Ísland á Eurobasket. „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja. Ég er ánægður, en samt svekktur," voru fyrstu viðbrögð Hauks Helga í samtali við blaðamann Vísis í Berlín. „Við vorum mjög nálægt þessu og mér fannst við virkilega geta unnið þetta. Sérstaklega þegar við fórum að spila okkar leik." „Við bættum aðeins í hraðann og byrjuðum að hitta vel. Þá hugsaði ég bara að við værum að fara taka þennan leik, leiðinlegt að tapa svona, en við sýndum hversu megnugir við erum og við sýndum að við erum ekkert hérna til að gefast upp." Haukur segir að þetta gefi góð fyrirheit fyrir mótið og þeir ætli sér í hvern einasta leik til að vinna - ekki bara vera með. „Já klárlega. Við ætluðum að koma hérna og sjokkera alla sem eru að horfa á þetta. Að litla Ísland eigi ekki að vera hérna - við eigum fyllilega skilið að vera hér. Við sýndum það og sönnuðum." Íslenska liðið hitti ekki vel í fyrri hálfleik, en Haukur Helgi að segir að það sé erfitt fyrir að segja hvað hefði gerst ef þeir hefðu hitt betur í fyrri hálfleik. „Maður veit aldrei hvað hefði gerst og það er erfitt að segja ef þau hefði dottið í síðari hálfleik. Þau fóru að detta í síðari hálfleik og við komum okkur í stöðu til þess að vinna og það skiptir máli. Við höldum því áfram." „Við vorum harðir fyrir. Þýskaland eru þekktir fyrir að vera harðir fyrir og við erum harðari. Það sýndi sig kannski þegar við vorum aðeins byrjaðir að lemja á þeim og unnum okkur þannig inn í leikinn," segir Haukur og bætir við að hann hafi ekki áhyggjur af því að liðið nái ekki fullri orku fyrir leikinn gegn Ítalíu á morgun: „Nei, nei. Þetta var fyrsti leikurinn og við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir morgundaginn. Síðan fáum við frí á mánudaginn svo við erum góðir," sagði Haukur Helgi að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira