Dirk er mikill eðalnáungi og góður gaur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2015 07:00 Jón Arnór teygir hér fyrir leik liðsins gegn Dirk og félögum á morgun Vísir/getty Fyrsti mótherji Íslands á Eurobasket er Þýskaland en þar mun íslenskt landsliðið mæta í fyrsta sinn leikmanni sem hefur verið kosinn bestur í NBA-deildinni. Dirk Nowitzki er reyndar orðinn 37 ára og það er næstum því áratugur síðan að hann var besti leikmaður NBA-deildarinnar. Dirk er hinsvegar enn á fullu með Dallas Mavericks þar sem hann spilaði með Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Þeir voru liðsfélagar tímabilið 2003 til 2004. „Við vorum saman í heilt ár hjá Dallas og ég eyddi á sínum tíma mestum tímanum við honum og Steve (Nash). Við þekkjumst ágætlega. Ég hitti hann síðasta sumar þegar ég fór út til Dallas. Við náðum aðeins að rifja upp kynnin þar," segir Jón Arnór sem hitti Dirk og aðra fyrrum samherja á hótelinu þar sem öll liðin gista saman. „Hér í Berlín hef ég rekist á hann í matsalnum og eftir æfingar. Þetta er mikill eðalnáungi og góður gaur. það er því alltaf gaman að hitta hann," segir Jón Arnór. Það að Dirk Nowitzki ákvað að spila með þýska landsliðinu styrkir liðið gríðarlega enda illviðráðanlegur með mikla hæð og frábæra skottækni. „Það er frábært fyrir Ísland að fá að mæta svona leikmanni. Það er skemmtileg reynsla fyrir alla að taka þátt í þessu en ekki bara útaf honum því það eru fleiri stórstjörnur í þessu móti," segir Jón Arnór en hann talar vel um Þjóðverjann hávaxna. „Dirk Nowitzki er einn af þessum stóru og það hefur verið unun að horfa á hann í gegnum tíðina. Ég held að það sé flestir hérna aðdáendur hans og hafa alltaf haldið með honum því hann er góður gaur. Það sést mjög vel á vellinum og það verður því aðeins fallegra að spila móti honum en hinum," sagði Jón Arnór. EM 2015 í Berlín Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Fyrsti mótherji Íslands á Eurobasket er Þýskaland en þar mun íslenskt landsliðið mæta í fyrsta sinn leikmanni sem hefur verið kosinn bestur í NBA-deildinni. Dirk Nowitzki er reyndar orðinn 37 ára og það er næstum því áratugur síðan að hann var besti leikmaður NBA-deildarinnar. Dirk er hinsvegar enn á fullu með Dallas Mavericks þar sem hann spilaði með Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Þeir voru liðsfélagar tímabilið 2003 til 2004. „Við vorum saman í heilt ár hjá Dallas og ég eyddi á sínum tíma mestum tímanum við honum og Steve (Nash). Við þekkjumst ágætlega. Ég hitti hann síðasta sumar þegar ég fór út til Dallas. Við náðum aðeins að rifja upp kynnin þar," segir Jón Arnór sem hitti Dirk og aðra fyrrum samherja á hótelinu þar sem öll liðin gista saman. „Hér í Berlín hef ég rekist á hann í matsalnum og eftir æfingar. Þetta er mikill eðalnáungi og góður gaur. það er því alltaf gaman að hitta hann," segir Jón Arnór. Það að Dirk Nowitzki ákvað að spila með þýska landsliðinu styrkir liðið gríðarlega enda illviðráðanlegur með mikla hæð og frábæra skottækni. „Það er frábært fyrir Ísland að fá að mæta svona leikmanni. Það er skemmtileg reynsla fyrir alla að taka þátt í þessu en ekki bara útaf honum því það eru fleiri stórstjörnur í þessu móti," segir Jón Arnór en hann talar vel um Þjóðverjann hávaxna. „Dirk Nowitzki er einn af þessum stóru og það hefur verið unun að horfa á hann í gegnum tíðina. Ég held að það sé flestir hérna aðdáendur hans og hafa alltaf haldið með honum því hann er góður gaur. Það sést mjög vel á vellinum og það verður því aðeins fallegra að spila móti honum en hinum," sagði Jón Arnór.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn