Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2015 12:16 Dikta með tónleika á miðvikudaginn. Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Dikta hefur notið mikilla vinsælda frá því hljómsveitin var stofnuð árið 1999, meðal annars var hún kjörin Vinsælasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverðlaununum tvö ár í röð. Í dag kemur út ný plata frá Diktu sem ber titilinn Easy Street og er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Platan var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff. Lögin Sink or Swim og We'll Meet Again hafa þegar heyrst af plötunni og hafa þau fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans og ríkir því mikil eftirvænting hjá aðdáendum eftir plötunni, sem verður einnig fáanleg á vínil, síðar í haust. Af þessu tilefni blæs Dikta til útgáfutónleika í Norðurljósum Hörpu þann 9. september þar sem öllu verður til tjaldað svo tónleikarnir megi verða sem glæsilegastir. Hægt að nálgast miða á Tix.is.s Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Dikta hefur notið mikilla vinsælda frá því hljómsveitin var stofnuð árið 1999, meðal annars var hún kjörin Vinsælasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverðlaununum tvö ár í röð. Í dag kemur út ný plata frá Diktu sem ber titilinn Easy Street og er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Platan var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff. Lögin Sink or Swim og We'll Meet Again hafa þegar heyrst af plötunni og hafa þau fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans og ríkir því mikil eftirvænting hjá aðdáendum eftir plötunni, sem verður einnig fáanleg á vínil, síðar í haust. Af þessu tilefni blæs Dikta til útgáfutónleika í Norðurljósum Hörpu þann 9. september þar sem öllu verður til tjaldað svo tónleikarnir megi verða sem glæsilegastir. Hægt að nálgast miða á Tix.is.s
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira