Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2015 10:30 Lögreglumaður kemur að líki Aylan Kurdi í Tyrklandi. Bróðir hans rak á land skammt frá. Vísir/AFP Mynd af þriggja ára sýrlenskum dreng sem drukknaði ásamt móður sinni og bróður við strendur Grikklands í gær hafa vakið mikinn óhug undanfarna daga. Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum, en þúsundir flóttamanna hafa endað ferðalag sitt á sama hátt. Reha Kurdi og synir hennar tveir Alyan og Galip, sem var fimm ára, flúðu frá bænum Kobane þegar hann var hernuminn af vígamönnum samtakanna Íslamskt ríki. Bærinn var nánast lagður í rúst í bardögum ISIS og Kúrda, sem tóku bæinn úr höndum ISIS. Þau drukknuðu ásamt minnst níu öðrum þegar bátar þeirra hvolfdu á leiðinni frá Tyrklandi til grísku eyjunnar Kos. Kanadíski þingmaðurinn Fin Donnelly hefur nú sagt blaðamönnum þar í landi að hann lagði fram beiðni fyrir frænku bræðranna Alyan og Galip, Teema Kurdi, um að fjölskyldan fengi hæli í Kanada. Beiðni hennar var hafnað af starfsmönnum innflytjendastofnunar Kanada. Teema Kurdi er föðursystir drengjanna, en faðir þeirra Abdullah lifði slysið af. Hún bað þingmanninn um hjálp við að koma ættingjum sínum til Kanada í mars. Beiðni þeirra Teema og Donnelly var hafnað í júní. „Ég var að reyna að styðja þau og vinir mínir og nágrannar hafa hjálpað mér fjárhagslega, en okkur tókst ekki að koma þeim frá Tyrklandi. Þess vegna fóru þau í bátunum. Ég var að borga leigu fyrir þau í Tyrklandi, en það er komið hræðilega fram við Sýrlendinga þar,“ segir Teema í samtali við Ottawa Citizen.Bræðurnir Alyan og Galip.Mynd/TwitterHún frétti af örlögum ættingja sinna í gær morgun þegar eiginkona annars bróður hennar hringdi í hana. Teema var einnig að reyna að koma fjölskyldu hans til Kanada. „Abdullah hafði hringt í hana. Það eina sem hann sagði var: Konan mín og synir eru dáin.“ Teema segir að það eina sem Abdullah vilji gera núna, sé að fara með lík fjölskyldu sinnar aftur til Kobane og grafa þau þar. Vandamálið var, samkvæmt Guardian, að erfiðlega gengur fyrir fólk að fá opinberlega stöðu flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum í Tyrklandi. Þá fengu þau ekki brottfararleyfi þaðan.Hafa vakið mikil viðbrögð Myndirnar af ferðalokum Alyan Kurdi hafa vakið gífurleg viðbrögð um allan heim og hafa þær verið settar á forsíður dagblaða og tímarita. Á samfélagsmiðlum hafa umræður sprottið upp um að nauðsynlegt sé að bregðast við vanda þessa fólks og að hjálpa þeim. Einnig hafa myndast umræður gegn birtingu slíkra mynda. Sumir segja að óþarfi sé að birta svo grófar myndir sem þessar en aðrir segja það nauðsynlegt. Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29. ágúst 2015 07:00 Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31. ágúst 2015 15:48 Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30. maí 2015 22:21 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. 18. maí 2015 10:48 Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. 23. júní 2015 08:00 2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16. júlí 2015 08:07 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Mynd af þriggja ára sýrlenskum dreng sem drukknaði ásamt móður sinni og bróður við strendur Grikklands í gær hafa vakið mikinn óhug undanfarna daga. Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum, en þúsundir flóttamanna hafa endað ferðalag sitt á sama hátt. Reha Kurdi og synir hennar tveir Alyan og Galip, sem var fimm ára, flúðu frá bænum Kobane þegar hann var hernuminn af vígamönnum samtakanna Íslamskt ríki. Bærinn var nánast lagður í rúst í bardögum ISIS og Kúrda, sem tóku bæinn úr höndum ISIS. Þau drukknuðu ásamt minnst níu öðrum þegar bátar þeirra hvolfdu á leiðinni frá Tyrklandi til grísku eyjunnar Kos. Kanadíski þingmaðurinn Fin Donnelly hefur nú sagt blaðamönnum þar í landi að hann lagði fram beiðni fyrir frænku bræðranna Alyan og Galip, Teema Kurdi, um að fjölskyldan fengi hæli í Kanada. Beiðni hennar var hafnað af starfsmönnum innflytjendastofnunar Kanada. Teema Kurdi er föðursystir drengjanna, en faðir þeirra Abdullah lifði slysið af. Hún bað þingmanninn um hjálp við að koma ættingjum sínum til Kanada í mars. Beiðni þeirra Teema og Donnelly var hafnað í júní. „Ég var að reyna að styðja þau og vinir mínir og nágrannar hafa hjálpað mér fjárhagslega, en okkur tókst ekki að koma þeim frá Tyrklandi. Þess vegna fóru þau í bátunum. Ég var að borga leigu fyrir þau í Tyrklandi, en það er komið hræðilega fram við Sýrlendinga þar,“ segir Teema í samtali við Ottawa Citizen.Bræðurnir Alyan og Galip.Mynd/TwitterHún frétti af örlögum ættingja sinna í gær morgun þegar eiginkona annars bróður hennar hringdi í hana. Teema var einnig að reyna að koma fjölskyldu hans til Kanada. „Abdullah hafði hringt í hana. Það eina sem hann sagði var: Konan mín og synir eru dáin.“ Teema segir að það eina sem Abdullah vilji gera núna, sé að fara með lík fjölskyldu sinnar aftur til Kobane og grafa þau þar. Vandamálið var, samkvæmt Guardian, að erfiðlega gengur fyrir fólk að fá opinberlega stöðu flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum í Tyrklandi. Þá fengu þau ekki brottfararleyfi þaðan.Hafa vakið mikil viðbrögð Myndirnar af ferðalokum Alyan Kurdi hafa vakið gífurleg viðbrögð um allan heim og hafa þær verið settar á forsíður dagblaða og tímarita. Á samfélagsmiðlum hafa umræður sprottið upp um að nauðsynlegt sé að bregðast við vanda þessa fólks og að hjálpa þeim. Einnig hafa myndast umræður gegn birtingu slíkra mynda. Sumir segja að óþarfi sé að birta svo grófar myndir sem þessar en aðrir segja það nauðsynlegt.
Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29. ágúst 2015 07:00 Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31. ágúst 2015 15:48 Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30. maí 2015 22:21 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. 18. maí 2015 10:48 Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. 23. júní 2015 08:00 2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16. júlí 2015 08:07 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29. ágúst 2015 07:00
Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31. ágúst 2015 15:48
Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30. maí 2015 22:21
Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24
Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. 18. maí 2015 10:48
Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. 23. júní 2015 08:00
2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16. júlí 2015 08:07