Jason Day eykur forystuna á Conway Farms 19. september 2015 23:22 Á einhver séns í Jason Day á lokahringnum? Getty Jason Day var ekki í jafn miklu stuði á þriðja hring á BMW meistaramótinu og hann var í fyrstu tvo hringina en hann lék hringinn í dag á 69 höggum eða tveimur undir pari. Það dugði þó til þess að auka forystu hans í sex högg en hann hefur leikið fyrstu þrjá hringina á Conway Farms vellinum á samtals á 20 höggum undir pari. Daniel Berger og Scott Piercy deila öðru sætinu á 14 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn í fjórða sæti á 13 höggum undir pari. Tilþrif dagsins átti Suður-Kóreumaðurinn Sang Moon Bae en hann setti niður ótrúlegt 35 metra pútt fyrir erni á 14. holu. Það verður áhugavert að sjá hvort að Day nái að sigra í sínu fjórða móti af síðustu sex sem hann hefur tekið þátt í á morgun en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:15. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jason Day var ekki í jafn miklu stuði á þriðja hring á BMW meistaramótinu og hann var í fyrstu tvo hringina en hann lék hringinn í dag á 69 höggum eða tveimur undir pari. Það dugði þó til þess að auka forystu hans í sex högg en hann hefur leikið fyrstu þrjá hringina á Conway Farms vellinum á samtals á 20 höggum undir pari. Daniel Berger og Scott Piercy deila öðru sætinu á 14 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn í fjórða sæti á 13 höggum undir pari. Tilþrif dagsins átti Suður-Kóreumaðurinn Sang Moon Bae en hann setti niður ótrúlegt 35 metra pútt fyrir erni á 14. holu. Það verður áhugavert að sjá hvort að Day nái að sigra í sínu fjórða móti af síðustu sex sem hann hefur tekið þátt í á morgun en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:15.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira